Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr matarvagn á Selfossi býður upp á íslenskan heimilismat
Nýr matarvagn hefur verið opnaður á Selfossi sem staðsettur er fyrir utan nýju Húsasmiðjuna við Larsenstræti, í austurenda bæjarins.
Matarvagninn heitir GobbidiGott og býður upp á íslenska kjötsúpu 1.950 kr, pylsu þessa klassísku 550 kr, íslenska kindabjúgu með uppstúf, kartöflum og meðlæti 1.290 kr og einnig er hægt að fá hrossabjúgu á sama verði, kjötfarsbollur lítill skammtur 1.450 kr og stór á 1.950 kr, fiskibollur með meðlæti og sósu 1.450 kr og stór á 1.950 kr svo fátt eitt sé nefnt.
Meðlæti er til að mynda kartöflustappa, grænar baunir, rauðkál, lauksósa, remúlaði.
Eigendur GobbidiGott eru Alda Björk Ólafsdóttir og Atli Lilliendahl.
Myndir: facebook / GobbidiGott
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti








