Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr matarvagn á Selfossi býður upp á íslenskan heimilismat
Nýr matarvagn hefur verið opnaður á Selfossi sem staðsettur er fyrir utan nýju Húsasmiðjuna við Larsenstræti, í austurenda bæjarins.
Matarvagninn heitir GobbidiGott og býður upp á íslenska kjötsúpu 1.950 kr, pylsu þessa klassísku 550 kr, íslenska kindabjúgu með uppstúf, kartöflum og meðlæti 1.290 kr og einnig er hægt að fá hrossabjúgu á sama verði, kjötfarsbollur lítill skammtur 1.450 kr og stór á 1.950 kr, fiskibollur með meðlæti og sósu 1.450 kr og stór á 1.950 kr svo fátt eitt sé nefnt.
Meðlæti er til að mynda kartöflustappa, grænar baunir, rauðkál, lauksósa, remúlaði.
Eigendur GobbidiGott eru Alda Björk Ólafsdóttir og Atli Lilliendahl.
Myndir: facebook / GobbidiGott
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni








