Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr heilsu- og sælkerastaður í Vestmannaeyjum
Nú í maí opnaði búst- og ísbarinn Joy við Vesturvegi 5 í Vestmannaeyjum sem býður upp á hollustu samlokur, boozt-drykki, ís, sælkeravörur frá Nicolas Vahé svo fá eitt sé nefnt. Eigandi er Fjóla Björk Jónsdóttir.
Opnunartími er mánudaga til fimmtudaga kl. 11.00 – 22.00 og föstudaga til sunnudaga kl. 11.00 – 23.00.
Myndir: af facebook síðu JOY.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla