Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr hamborgara- og kjúklingastaður opnar í Mjólkurbúinu á nýju ári
Nýr hamborgara- og kjúklingastaður mun opna í Mjólkurbúinu á Selfossi á nýju ári og kemur hann í stað Smiðjunnar Brugghúss. Það eru þeir Andri Björn Jónsson og Árni Evert Leósson sem standa að nýja staðnum, en hann hefur ekki ennþá hlotið nafn, að því er fram kemur í tilkynningu frá mathöllinni.
Andri og Árni þekkja vel til í mathöllinni því þeir reka þar tvo vinsæla staði, Takkó og Pasta Romano. Smiðjan mun starfa áfram í óbreyttri mynd fram yfir áramót en þá heldur stækkun þeirra og uppbygging áfram í Vík í Mýrdal.
Mynd: facebook / Mjólkurbúið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






