Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr hamborgara- og kjúklingastaður opnar í Mjólkurbúinu á nýju ári
Nýr hamborgara- og kjúklingastaður mun opna í Mjólkurbúinu á Selfossi á nýju ári og kemur hann í stað Smiðjunnar Brugghúss. Það eru þeir Andri Björn Jónsson og Árni Evert Leósson sem standa að nýja staðnum, en hann hefur ekki ennþá hlotið nafn, að því er fram kemur í tilkynningu frá mathöllinni.
Andri og Árni þekkja vel til í mathöllinni því þeir reka þar tvo vinsæla staði, Takkó og Pasta Romano. Smiðjan mun starfa áfram í óbreyttri mynd fram yfir áramót en þá heldur stækkun þeirra og uppbygging áfram í Vík í Mýrdal.
Mynd: facebook / Mjólkurbúið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






