Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr hamborgara- og kjúklingastaður opnar í Mjólkurbúinu á nýju ári
Nýr hamborgara- og kjúklingastaður mun opna í Mjólkurbúinu á Selfossi á nýju ári og kemur hann í stað Smiðjunnar Brugghúss. Það eru þeir Andri Björn Jónsson og Árni Evert Leósson sem standa að nýja staðnum, en hann hefur ekki ennþá hlotið nafn, að því er fram kemur í tilkynningu frá mathöllinni.
Andri og Árni þekkja vel til í mathöllinni því þeir reka þar tvo vinsæla staði, Takkó og Pasta Romano. Smiðjan mun starfa áfram í óbreyttri mynd fram yfir áramót en þá heldur stækkun þeirra og uppbygging áfram í Vík í Mýrdal.
Mynd: facebook / Mjólkurbúið

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn