Markaðurinn
Nýr birgi hjá Danól – Gæði og grískt handbragð!
Xoriatiki Zimi er með yfir 30 ára reynslu og sérhæfir sig í einstökum grískum vörum með ríkulegu bragði, girnilegu útliti og í framúrskarandi gæðum.
Fyrirtækið er leiðandi á gríska markaðnum og hefur síðustu ár verið að koma sér á framfæri á heimsvísu. Með sannri ástríðu fyrir bakstri og með því að nota eingöngu fyrsta flokks hráefni úr sínu nærumhverfi hefur Xoriatiki Zimi náð að festa sig í sessi sem fyrsta val neytenda víðsvegar um heiminn.
Kynnið ykkur birgjann og vöruúrvalið hér.
Hafið endilega samband við ykkar sölumann eða hafið samband í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar. Við minnum einnig á vefverslunina okkar, www.vefverslun.danol.is .
Kær kveðja,
Starfsfólk Danól
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






