Markaðurinn
Nýr birgi hjá Danól – Gæði og grískt handbragð!
Xoriatiki Zimi er með yfir 30 ára reynslu og sérhæfir sig í einstökum grískum vörum með ríkulegu bragði, girnilegu útliti og í framúrskarandi gæðum.
Fyrirtækið er leiðandi á gríska markaðnum og hefur síðustu ár verið að koma sér á framfæri á heimsvísu. Með sannri ástríðu fyrir bakstri og með því að nota eingöngu fyrsta flokks hráefni úr sínu nærumhverfi hefur Xoriatiki Zimi náð að festa sig í sessi sem fyrsta val neytenda víðsvegar um heiminn.
Kynnið ykkur birgjann og vöruúrvalið hér.
Hafið endilega samband við ykkar sölumann eða hafið samband í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar. Við minnum einnig á vefverslunina okkar, www.vefverslun.danol.is .
Kær kveðja,
Starfsfólk Danól
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






