Markaðurinn
Nýr birgi hjá Danól – Gæði og grískt handbragð!
Xoriatiki Zimi er með yfir 30 ára reynslu og sérhæfir sig í einstökum grískum vörum með ríkulegu bragði, girnilegu útliti og í framúrskarandi gæðum.
Fyrirtækið er leiðandi á gríska markaðnum og hefur síðustu ár verið að koma sér á framfæri á heimsvísu. Með sannri ástríðu fyrir bakstri og með því að nota eingöngu fyrsta flokks hráefni úr sínu nærumhverfi hefur Xoriatiki Zimi náð að festa sig í sessi sem fyrsta val neytenda víðsvegar um heiminn.
Kynnið ykkur birgjann og vöruúrvalið hér.
Hafið endilega samband við ykkar sölumann eða hafið samband í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar. Við minnum einnig á vefverslunina okkar, www.vefverslun.danol.is .
Kær kveðja,
Starfsfólk Danól
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000