Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr barþjónaklúbbur stofnaður | Reykjavík Coctail Club verður hleypt af stokkunum í kvöld á Bergsson RE | Allir velkomnir
Reykjavík Coctail Club verður hleypt af stokkunum í kvöld, þriðjudagskvöld 3. nóv., með kokteilpartíi á Bergsson RE úti á Granda. Kokteilamenningin hefur verið endurvakin og nú er fólk byrjað að fara gagngert á ákveðna staði í dag til að fá sér kokteila. Það þekktist ekki fyrir þremur árum síðan.
Stofnfundurinn var haldinn á þétt setnu borði á Holtinu og í kvöld ætlum við halda gott kokteilpartí, kynna það sem við stöndum fyrir og skrá fólk í klúbbinn,
segja veitingamennirnir Ásgeir Már Björnsson og Gunnar Rafn Heiðarsson, í samtali við Fréttatímann.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa með því að smella hér.
Mynd: Hekla Flókadóttir
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina