Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr barþjónaklúbbur stofnaður | Reykjavík Coctail Club verður hleypt af stokkunum í kvöld á Bergsson RE | Allir velkomnir
Reykjavík Coctail Club verður hleypt af stokkunum í kvöld, þriðjudagskvöld 3. nóv., með kokteilpartíi á Bergsson RE úti á Granda. Kokteilamenningin hefur verið endurvakin og nú er fólk byrjað að fara gagngert á ákveðna staði í dag til að fá sér kokteila. Það þekktist ekki fyrir þremur árum síðan.
Stofnfundurinn var haldinn á þétt setnu borði á Holtinu og í kvöld ætlum við halda gott kokteilpartí, kynna það sem við stöndum fyrir og skrá fólk í klúbbinn,
segja veitingamennirnir Ásgeir Már Björnsson og Gunnar Rafn Heiðarsson, í samtali við Fréttatímann.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa með því að smella hér.
Mynd: Hekla Flókadóttir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt17 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?