Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr barþjónaklúbbur stofnaður | Reykjavík Coctail Club verður hleypt af stokkunum í kvöld á Bergsson RE | Allir velkomnir
Reykjavík Coctail Club verður hleypt af stokkunum í kvöld, þriðjudagskvöld 3. nóv., með kokteilpartíi á Bergsson RE úti á Granda. Kokteilamenningin hefur verið endurvakin og nú er fólk byrjað að fara gagngert á ákveðna staði í dag til að fá sér kokteila. Það þekktist ekki fyrir þremur árum síðan.
Stofnfundurinn var haldinn á þétt setnu borði á Holtinu og í kvöld ætlum við halda gott kokteilpartí, kynna það sem við stöndum fyrir og skrá fólk í klúbbinn,
segja veitingamennirnir Ásgeir Már Björnsson og Gunnar Rafn Heiðarsson, í samtali við Fréttatímann.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa með því að smella hér.
Mynd: Hekla Flókadóttir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt10 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






