Freisting
Nýmalað svart fólk í pastarétt

Ástralskur bókaútgefandi þarf að endurprenta uppskriftabók eftir að í ljós kom að í einni uppskriftinni stóð að það þyrfti salt og nýmalað svart fólk í staðinn fyrir nýmalaðan svartan pipar.
Penguin bókaútgefandinn í Ástralíu þurfti að endurprenta um 7.000 eintök af Pastabiblíunni í síðustu viku sem kostaði forlagið rúmar 2 milljónir króna. Gömlu eintökin verða ekki innkölluð.
Umrædd uppskrift var að speltu tagliatelle með sardínum.
Talsmaður bókaútgefandans segir að í nánast öllum af 150 uppskriftum í bókinni hafi verið talað um salt og nýmalaðan pipar en aðeins í þessari einu hafi nýmalaðs svarts fólks verið krafist í eldamennskuna.
Greint frá á Mbl.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





