Freisting
Nýmalað svart fólk í pastarétt
Ástralskur bókaútgefandi þarf að endurprenta uppskriftabók eftir að í ljós kom að í einni uppskriftinni stóð að það þyrfti salt og nýmalað svart fólk í staðinn fyrir nýmalaðan svartan pipar.
Penguin bókaútgefandinn í Ástralíu þurfti að endurprenta um 7.000 eintök af Pastabiblíunni í síðustu viku sem kostaði forlagið rúmar 2 milljónir króna. Gömlu eintökin verða ekki innkölluð.
Umrædd uppskrift var að speltu tagliatelle með sardínum.
Talsmaður bókaútgefandans segir að í nánast öllum af 150 uppskriftum í bókinni hafi verið talað um salt og nýmalaðan pipar en aðeins í þessari einu hafi nýmalaðs svarts fólks verið krafist í eldamennskuna.
Greint frá á Mbl.is

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu