Markaðurinn
Nýjungar frá Kryta hjá Innnes: Myndaveisla úr vel sóttri vörukynningu
Í vikunni stóð Innnes, í samstarfi við danska kryddframleiðandann Kryta, fyrir vel heppnaðri vörukynningu á nýjum vörum frá Kryta. Viðburðurinn, sem fór fram í húsakynnum Innnes og var vel sóttur af fagfólki úr veitingageiranum.
Kynninguna leiddi yfirmaður nýsköpunar hjá Kryta og voru kynntar fjölmargar nýjungar framleiðandans ásamt því að sýndur var hluti af því mikla úrvali krydds og kryddblanda sem Kryta hefur uppá að bjóða. Kynningin fór fram með sýnikennslu þar sem gestir fengu að bragða á fjölbreyttum réttum sem útbúnir voru úr nýjungunum sem verið var að kynna.
Meðal rétta sem gestir fengu að bragða á voru:
Tómat og Basil Bruschetta sem í var notuð tómat basil kryddblanda
Kjúklingabauna kókos karrýréttur sem í var notað Asísk karrýblanda
Pítsa með pítsusósu gerðri úr þurrefnablöndu
Butter chicken sem í var notuð indversk þurrefnablanda
Þorskur paneraður með Fish & Chips blöndu
Ýmsar sósur og ídýfur, t.d. Bearnaisesósa, Piparsósa, Kryddjurta og Tzatziki ídýfur
Kjúklingur og blómkál hjúpað bragðbættum kornpaneringum
Innnes og Kryta þakka kærlega þeim fjölmörgu sem mættu og lögðu leið sína á kynninguna.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Frétt4 dagar síðanÓeðlileg lykt og bragð í rúsínum leiðir til innköllunar













