Nýtt á matseðli
Nýjungar á matseðli Torgsins
- Nutella „hálfmáni“
- Nýir kokteilar
Með nýju ári hafa verið gerðar nokkrar breytingar á matseðli Torgsins á Siglufirði.
Þar má sjá nýja rétti á matseðlinum, t.a.m. Nutella „hálfmána“ pizzu, pepperoni og döðlu pizzu ásamt nokkrum góðum kokteilum.
Myndir: facebook / Torgið Siglufirði
Er eitthvað nýtt eða spennandi á matseðli hjá þér?
Sendu í gegnum formið hér að neðan:

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025