Markaðurinn
Nýjung frá Oerlemans frosnar súpur | Frí sýnishorn í boði
Forsnar súpur unnar úr besta fáanlega grænmeti frá Oerlemans eru væntanlegar á markaðinn í næstu viku. Súpurnar eru merktar með „Clean Label“ sem þýðir að þær eru unnar úr 100% náttúrlegu efni. Engin viðbætt aukaefni eru í vörunni. Aðeins hefur verið bætt við þykkingarefni (roux) í sumar súpur til að flýta fyrir undirbúningi fyrir framreiðslu. Aðeins þarf að blanda við sjóðandi heitu vatni og krydda eftir smekk.
Súpurnar eru sérlagaðarog hugsaður sem góður grunnur fyrir veitingahús og mötuneyti.
Fyrst í stað er boðið uppá sjö tegundir:
Þykkar súpur: Tómatsúpa, Blómkáls og spergilkálssúpa, Sveppasúpa, Graskers – Karrísúpa
Tærar súpur: Tómat-grænmetissúpa, Farmers grænmetissúpa og Kartöflu grænmetissúpa
Frí sýnishorn eru í boði á meðan birgðir endast. Sendið mail á [email protected]
Smellið hér til að lesa nánar um súpurnar.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vörukynning Garra á Akureyri