KM
Nýjir félagar í Klúbb matreiðslumeistara

Á fyrsta fundi félagsársins er vaninn að taka inn nýja félaga. Einnig er orðin hefð fyrir því að fyrsti fundur félagsársins er haldinn í MK og var engin undantekining á því að þessu sinni.
Þriðji bekkur í matreiðslu, auk fjölmennt lið framreiðslunema sáu vel um okkur. Að þessu sinni voru teknir inn 7 nýjir félagar í Klúbb matreiðslumeistara.
-
Guðlaugur P. Frímansson, Fiskmarkaðurinn
-
Karl Friðrik Jónasson, Vörður Tryggingar
-
Karl Viggó Vigfússon, Bakó Ísberg
-
Ólafur Ágústsson, Vox
-
Ómar Stefánsson, Vox
-
Ragnar Marinó Kristjánsson, A.R.K. ehf
-
Vigdís Ylfa Hreinsdóttir, Fiskfélagið
Verið velkomin
Nefndin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





