KM
Nýjir félagar í Klúbb matreiðslumeistara
Á fyrsta fundi félagsársins er vaninn að taka inn nýja félaga. Einnig er orðin hefð fyrir því að fyrsti fundur félagsársins er haldinn í MK og var engin undantekining á því að þessu sinni.
Þriðji bekkur í matreiðslu, auk fjölmennt lið framreiðslunema sáu vel um okkur. Að þessu sinni voru teknir inn 7 nýjir félagar í Klúbb matreiðslumeistara.
-
Guðlaugur P. Frímansson, Fiskmarkaðurinn
-
Karl Friðrik Jónasson, Vörður Tryggingar
-
Karl Viggó Vigfússon, Bakó Ísberg
-
Ólafur Ágústsson, Vox
-
Ómar Stefánsson, Vox
-
Ragnar Marinó Kristjánsson, A.R.K. ehf
-
Vigdís Ylfa Hreinsdóttir, Fiskfélagið
Verið velkomin
Nefndin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó