KM
Nýjir félagar í Klúbb matreiðslumeistara

Á fyrsta fundi félagsársins er vaninn að taka inn nýja félaga. Einnig er orðin hefð fyrir því að fyrsti fundur félagsársins er haldinn í MK og var engin undantekining á því að þessu sinni.
Þriðji bekkur í matreiðslu, auk fjölmennt lið framreiðslunema sáu vel um okkur. Að þessu sinni voru teknir inn 7 nýjir félagar í Klúbb matreiðslumeistara.
-
Guðlaugur P. Frímansson, Fiskmarkaðurinn
-
Karl Friðrik Jónasson, Vörður Tryggingar
-
Karl Viggó Vigfússon, Bakó Ísberg
-
Ólafur Ágústsson, Vox
-
Ómar Stefánsson, Vox
-
Ragnar Marinó Kristjánsson, A.R.K. ehf
-
Vigdís Ylfa Hreinsdóttir, Fiskfélagið
Verið velkomin
Nefndin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya





