Markaðurinn
Nýjar og spennandi vörur frá Ekrunni
Nýtt frá Planets Pride!
Vorum að taka inn nýjar vörur frá danska fyrirtækinu Planets Pride.
Mikið og flott úrval af frosnu sjávarfangi, t.d. hörpuskel, smokkfiskur, rækja, risarækja og kræklingur, ásamt því að vera með surimi, edamame baunir, kínverskar langbaunir og það sem klikkar ekki með sushinu!
Meira
Vegan ís frá Food heaven
Við erum með puttann á púlsinum og vorum að fá VEGAN ís, sem bragðast alveg eins og „venjulegur“ ís. Nokkrar bragðtegundir í boði: bláberja, súkkulaði, hindberja/mangó, vanillu og hindberja.
Mælum með að smakka!
Meira
Fylgstu með okkur á Facebook!
Endilega smellið like á okkur á Facebook til að geta fylgst með tilboðum, fréttum og almennri gleði sem er í gangi hjá okkur!
Facebook Ekrunnar hér
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík








