Markaðurinn
Nýjar og spennandi vörur frá Ekrunni
Nýtt frá Planets Pride!
Vorum að taka inn nýjar vörur frá danska fyrirtækinu Planets Pride.
Mikið og flott úrval af frosnu sjávarfangi, t.d. hörpuskel, smokkfiskur, rækja, risarækja og kræklingur, ásamt því að vera með surimi, edamame baunir, kínverskar langbaunir og það sem klikkar ekki með sushinu!
Meira
Vegan ís frá Food heaven
Við erum með puttann á púlsinum og vorum að fá VEGAN ís, sem bragðast alveg eins og „venjulegur“ ís. Nokkrar bragðtegundir í boði: bláberja, súkkulaði, hindberja/mangó, vanillu og hindberja.
Mælum með að smakka!
Meira
Fylgstu með okkur á Facebook!
Endilega smellið like á okkur á Facebook til að geta fylgst með tilboðum, fréttum og almennri gleði sem er í gangi hjá okkur!
Facebook Ekrunnar hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann