Markaðurinn
Nýjar og spennandi vörur frá Ekrunni
Nýtt frá Planets Pride!
Vorum að taka inn nýjar vörur frá danska fyrirtækinu Planets Pride.
Mikið og flott úrval af frosnu sjávarfangi, t.d. hörpuskel, smokkfiskur, rækja, risarækja og kræklingur, ásamt því að vera með surimi, edamame baunir, kínverskar langbaunir og það sem klikkar ekki með sushinu!
Meira
Vegan ís frá Food heaven
Við erum með puttann á púlsinum og vorum að fá VEGAN ís, sem bragðast alveg eins og „venjulegur“ ís. Nokkrar bragðtegundir í boði: bláberja, súkkulaði, hindberja/mangó, vanillu og hindberja.
Mælum með að smakka!
Meira
Fylgstu með okkur á Facebook!
Endilega smellið like á okkur á Facebook til að geta fylgst með tilboðum, fréttum og almennri gleði sem er í gangi hjá okkur!
Facebook Ekrunnar hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….