Markaðurinn
Nýjar og spennandi vörur frá Ekrunni
Nýtt frá Planets Pride!
Vorum að taka inn nýjar vörur frá danska fyrirtækinu Planets Pride.
Mikið og flott úrval af frosnu sjávarfangi, t.d. hörpuskel, smokkfiskur, rækja, risarækja og kræklingur, ásamt því að vera með surimi, edamame baunir, kínverskar langbaunir og það sem klikkar ekki með sushinu!
Meira
Vegan ís frá Food heaven
Við erum með puttann á púlsinum og vorum að fá VEGAN ís, sem bragðast alveg eins og „venjulegur“ ís. Nokkrar bragðtegundir í boði: bláberja, súkkulaði, hindberja/mangó, vanillu og hindberja.
Mælum með að smakka!
Meira
Fylgstu með okkur á Facebook!
Endilega smellið like á okkur á Facebook til að geta fylgst með tilboðum, fréttum og almennri gleði sem er í gangi hjá okkur!
Facebook Ekrunnar hér

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum