Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýir rekstraraðilar á Þrastalundi í Grímsnesi – Vídeó
Miklar framkvæmdir hafa verið gerðar á Þrastalundi í Grímsnesi og er veitingastaðurinn glæsilegur að sjá. Það eru þeir félagar Kristinn Gíslason og Sverrir Eiríksson sem eru nýju rekstraðilarnir á veitingastaðnum. Á staðnum er lítil sveitaverslun með það allra nauðsynlegasta og bakkelsi, heimalagaðan ís, eldbakaðar pizzur á veitingastaðnum svo fátt eitt sé nefnt.
Til stendur að byggja hótel á svæðinu.
Í meðfylgjandi myndbandi er hægt að skoða Þrastalund og nágrenni:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/thrastalundur/videos/1234092313281427/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Mynd: facebook / Þrastalundur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn






