Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýir rekstraraðilar á Þrastalundi í Grímsnesi – Vídeó
Miklar framkvæmdir hafa verið gerðar á Þrastalundi í Grímsnesi og er veitingastaðurinn glæsilegur að sjá. Það eru þeir félagar Kristinn Gíslason og Sverrir Eiríksson sem eru nýju rekstraðilarnir á veitingastaðnum. Á staðnum er lítil sveitaverslun með það allra nauðsynlegasta og bakkelsi, heimalagaðan ís, eldbakaðar pizzur á veitingastaðnum svo fátt eitt sé nefnt.
Til stendur að byggja hótel á svæðinu.
Í meðfylgjandi myndbandi er hægt að skoða Þrastalund og nágrenni:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/thrastalundur/videos/1234092313281427/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Mynd: facebook / Þrastalundur
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






