Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýir rekstraraðilar á Þrastalundi í Grímsnesi – Vídeó
Miklar framkvæmdir hafa verið gerðar á Þrastalundi í Grímsnesi og er veitingastaðurinn glæsilegur að sjá. Það eru þeir félagar Kristinn Gíslason og Sverrir Eiríksson sem eru nýju rekstraðilarnir á veitingastaðnum. Á staðnum er lítil sveitaverslun með það allra nauðsynlegasta og bakkelsi, heimalagaðan ís, eldbakaðar pizzur á veitingastaðnum svo fátt eitt sé nefnt.
Til stendur að byggja hótel á svæðinu.
Í meðfylgjandi myndbandi er hægt að skoða Þrastalund og nágrenni:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/thrastalundur/videos/1234092313281427/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Mynd: facebook / Þrastalundur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt5 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti