Starfsmannavelta
Nýir eigendur taka við Krúsku
Nú nýlega tóku Guðrún Helga Magnúsdóttir og Steinar Þór Þorfinnsson við veitingastaðnum Krúsku við Suðurlandsbraut 12.
Steinar hafði unnið á Krúsku í einhvern tíma áður og þekkti því fyrirtækið og rekstur þess vel.
Hann hefur unnið á mörgum veitingastöðum bæjarins og er mikill sælkeri. Guðrún er kennari með meistaragráðu í mannauðsstjórnun.
Á Krúsku er boðið upp á heilsusamlegan mat, grænmetis-, og kjúklingarétti, salöt, kökur og kaffi omfl.
Steinar er matreiðslumeistari að mennt og er allur matur gerður frá grunni og á meðal nýjunga sem þau ætla að bjóða upp á er veisluþjónusta.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin