Starfsmannavelta
Nýir eigendur taka við Krúsku
Nú nýlega tóku Guðrún Helga Magnúsdóttir og Steinar Þór Þorfinnsson við veitingastaðnum Krúsku við Suðurlandsbraut 12.
Steinar hafði unnið á Krúsku í einhvern tíma áður og þekkti því fyrirtækið og rekstur þess vel.
Hann hefur unnið á mörgum veitingastöðum bæjarins og er mikill sælkeri. Guðrún er kennari með meistaragráðu í mannauðsstjórnun.
Á Krúsku er boðið upp á heilsusamlegan mat, grænmetis-, og kjúklingarétti, salöt, kökur og kaffi omfl.
Steinar er matreiðslumeistari að mennt og er allur matur gerður frá grunni og á meðal nýjunga sem þau ætla að bjóða upp á er veisluþjónusta.

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt1 dagur síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni5 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun
-
Keppni1 dagur síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði