Starfsmannavelta
Nýir eigendur taka við Krúsku
Nú nýlega tóku Guðrún Helga Magnúsdóttir og Steinar Þór Þorfinnsson við veitingastaðnum Krúsku við Suðurlandsbraut 12.
Steinar hafði unnið á Krúsku í einhvern tíma áður og þekkti því fyrirtækið og rekstur þess vel.
Hann hefur unnið á mörgum veitingastöðum bæjarins og er mikill sælkeri. Guðrún er kennari með meistaragráðu í mannauðsstjórnun.
Á Krúsku er boðið upp á heilsusamlegan mat, grænmetis-, og kjúklingarétti, salöt, kökur og kaffi omfl.
Steinar er matreiðslumeistari að mennt og er allur matur gerður frá grunni og á meðal nýjunga sem þau ætla að bjóða upp á er veisluþjónusta.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar












