Starfsmannavelta
Nýir eigendur taka við Krúsku
Nú nýlega tóku Guðrún Helga Magnúsdóttir og Steinar Þór Þorfinnsson við veitingastaðnum Krúsku við Suðurlandsbraut 12.
Steinar hafði unnið á Krúsku í einhvern tíma áður og þekkti því fyrirtækið og rekstur þess vel.
Hann hefur unnið á mörgum veitingastöðum bæjarins og er mikill sælkeri. Guðrún er kennari með meistaragráðu í mannauðsstjórnun.
Á Krúsku er boðið upp á heilsusamlegan mat, grænmetis-, og kjúklingarétti, salöt, kökur og kaffi omfl.
Steinar er matreiðslumeistari að mennt og er allur matur gerður frá grunni og á meðal nýjunga sem þau ætla að bjóða upp á er veisluþjónusta.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið21 klukkustund síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu












