Starfsmannavelta
Nýir eigendur taka við Krúsku
Nú nýlega tóku Guðrún Helga Magnúsdóttir og Steinar Þór Þorfinnsson við veitingastaðnum Krúsku við Suðurlandsbraut 12.
Steinar hafði unnið á Krúsku í einhvern tíma áður og þekkti því fyrirtækið og rekstur þess vel.
Hann hefur unnið á mörgum veitingastöðum bæjarins og er mikill sælkeri. Guðrún er kennari með meistaragráðu í mannauðsstjórnun.
Á Krúsku er boðið upp á heilsusamlegan mat, grænmetis-, og kjúklingarétti, salöt, kökur og kaffi omfl.
Steinar er matreiðslumeistari að mennt og er allur matur gerður frá grunni og á meðal nýjunga sem þau ætla að bjóða upp á er veisluþjónusta.
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill