Starfsmannavelta
Nýir eigendur Grillhússins
Um miðjan apríl mánuð urðu eigendaskipti á Grillhúsinu á Sprengisandi og Laugavegi 96.
Eigendur og nýir stjórnendur Grillhússins eru þeir Jóhannes Skúlason og Helgi Magnús Hermannsson sem eru jafnframt eigendur TGI Fridays á Íslandi. Veitingastaðir Grillhússins á Laugavegi og Sprengisandi í Reykjavík auk útibús í Borgarnesi voru auglýstir til sölu í byrjun árs og var uppsett verð 110 milljónir króna. Í frétt á visir.is segir að hópur fjárfesta undir forystu Örvars Bessasonar hafa keypt Grillhúsið í Borgarnesi og segir Örvar í samtali við visir.is hann ætlar að gera Grillhúsið að heitasta staðnum í Borgarnesi.
Í tilkynningu kemur fram að rekstur Grillhússins ehf. (á Laugavegi og Sprengisandi í Reykjavík) verður fyrst um sinn óbreyttur og á sömu kennitölu.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni3 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024