Starfsmannavelta
Nýir eigendur Grillhússins
Um miðjan apríl mánuð urðu eigendaskipti á Grillhúsinu á Sprengisandi og Laugavegi 96.
Eigendur og nýir stjórnendur Grillhússins eru þeir Jóhannes Skúlason og Helgi Magnús Hermannsson sem eru jafnframt eigendur TGI Fridays á Íslandi. Veitingastaðir Grillhússins á Laugavegi og Sprengisandi í Reykjavík auk útibús í Borgarnesi voru auglýstir til sölu í byrjun árs og var uppsett verð 110 milljónir króna. Í frétt á visir.is segir að hópur fjárfesta undir forystu Örvars Bessasonar hafa keypt Grillhúsið í Borgarnesi og segir Örvar í samtali við visir.is hann ætlar að gera Grillhúsið að heitasta staðnum í Borgarnesi.
Í tilkynningu kemur fram að rekstur Grillhússins ehf. (á Laugavegi og Sprengisandi í Reykjavík) verður fyrst um sinn óbreyttur og á sömu kennitölu.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður






