Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýir eigendur á VON Mathúsi í Hafnarfirði
Veitingahjónin Einar Hjaltason og Kristjana Þura Bergþórsdóttir hafa selt veitingastaðinn VON mathús sem staðsettur er við Strandgötu 75 í Hafnarfirði.
Gústav Axel Gunnlaugsson matreiðslumeistari og eigandi Sjávargrillsins hefur keypt VON mathús og meðeigendur eru þeir Pétur Lúkas Alexson kokkur og Örn Pálmi Ragnarsson þjónn og samstarfsfélagar á Sjávargrillinu.
„Erum teknir við, erum að breyta á fullu núna og opnum 3. apríl,“
sagði Gústav í samtali við veitingageirinn.is.
„Stækka matseðil og lengja opnunartíma, opið alla daga vikunnar“.
sagði Gústav aðspurður um hvort einhverjar áherslubreytingar verði.
- Veitingastaðurinn opnar 3. apríl
- Undirbúningur í fullum gangi.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu













