Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýir eigendur á VON Mathúsi í Hafnarfirði
Veitingahjónin Einar Hjaltason og Kristjana Þura Bergþórsdóttir hafa selt veitingastaðinn VON mathús sem staðsettur er við Strandgötu 75 í Hafnarfirði.
Gústav Axel Gunnlaugsson matreiðslumeistari og eigandi Sjávargrillsins hefur keypt VON mathús og meðeigendur eru þeir Pétur Lúkas Alexson kokkur og Örn Pálmi Ragnarsson þjónn og samstarfsfélagar á Sjávargrillinu.
„Erum teknir við, erum að breyta á fullu núna og opnum 3. apríl,“
sagði Gústav í samtali við veitingageirinn.is.
„Stækka matseðil og lengja opnunartíma, opið alla daga vikunnar“.
sagði Gústav aðspurður um hvort einhverjar áherslubreytingar verði.
- Veitingastaðurinn opnar 3. apríl
- Undirbúningur í fullum gangi.
Myndir: aðsendar
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita