Vertu memm

Frétt

Nýir eigendur á Bautanum á Akureyri

Birting:

þann

Bautinn á Akureyri

Bautinn á Akureyri

Veitingastaðurinn Rub23 á Akureyri hefur samið um kaup á Bautanum á Akureyri.

Kaupin hafa ekki verið formlega tilkynnt en seljendurnir eru Guðmundur Karl Tryggvason og Helga Árnadóttir, en samkvæmt heimildum veitingageirans verða formleg eigendaskipti 1. júlí næstkomandi.

Bautinn er staðsettur í hjarta Akureyrar, á horni Hafnarstrætis og Kaupvangsstrætis, í einu elsta og fallegasta húsi bæjarins. Staðurinn opnaði þann 6. apríl árið 1971 og hefur frá upphafi lagt ríka áherslu á góðan mat og hraða og líflega þjónustu á viðráðanlegu verði.

Mynd: facebook / Bautinn

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið