Freisting
Nýárskvöldverður á b5
Nýju ári verður fagnað á veitingastaðnum b5 (Bankastræti 5), þann 1. Janúar næstkomandi.
Boðið er upp á 5 rétta matseðil, gestir geta ákveðið sjálfir hvort þeir velji seðilinn með sérvöldum vínum, ellegar þeir kjósi sitt vín sjálfir, eða bara afþakki áfengi, sé það ósk þeirra.
Matseðilinn hljómar svona!
Fordrykkur að hætti kokksins !!!…„Pínu jóla?“
„Pínu jóla?“ lystauki…
Hin þokkafulla þrenning ! Hrátt, marenerað og „Grafið.“
„Grafin“ bleikja frá Klaustri grafin með teinu hans Sverris „nornaseiðs“ framreidd með bleikjuhrognum, súrmjólkurfroðu og sýrðu „Blómkáli.
„Blómkál“ á 3 vegu! Bakað, steikt og freytt !!! Toppað með ljúffengu smjöri af „Foi gras.
„Foi gras“ og mandarínur! Nautalundamiðja og silkimjúk kartöflumús, krydduð með brenndum lauk!!! Framreidd með rósmarínsósu og „Stökku brauði“.
„Stökkt brauð“ með volgum osti (Ísbúa) og sætu Portvíni.
„Portvín“ Skyr og bláber…ásamt volgri súkkulaðiköku…!
Verð 8.150.-
Með vínum 12.150.-
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt