Freisting
Nýárskvöldverður á b5
Nýju ári verður fagnað á veitingastaðnum b5 (Bankastræti 5), þann 1. Janúar næstkomandi.
Boðið er upp á 5 rétta matseðil, gestir geta ákveðið sjálfir hvort þeir velji seðilinn með sérvöldum vínum, ellegar þeir kjósi sitt vín sjálfir, eða bara afþakki áfengi, sé það ósk þeirra.
Matseðilinn hljómar svona!
Fordrykkur að hætti kokksins !!!…„Pínu jóla?“
„Pínu jóla?“ lystauki…
Hin þokkafulla þrenning ! Hrátt, marenerað og „Grafið.“
„Grafin“ bleikja frá Klaustri grafin með teinu hans Sverris „nornaseiðs“ framreidd með bleikjuhrognum, súrmjólkurfroðu og sýrðu „Blómkáli.
„Blómkál“ á 3 vegu! Bakað, steikt og freytt !!! Toppað með ljúffengu smjöri af „Foi gras.
„Foi gras“ og mandarínur! Nautalundamiðja og silkimjúk kartöflumús, krydduð með brenndum lauk!!! Framreidd með rósmarínsósu og „Stökku brauði“.
„Stökkt brauð“ með volgum osti (Ísbúa) og sætu Portvíni.
„Portvín“ Skyr og bláber…ásamt volgri súkkulaðiköku…!
Verð 8.150.-
Með vínum 12.150.-
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Keppni2 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024