Uncategorized
Ný vínbúð opnuð í Garðheimum í dag
Vínbúðin í Garðheimum var opnuð í dag 21.mars kl. 11.00. Vínbúðinnni í Mjódd var lokað í gær og lýkur þá 18 ára starfsemi Vínbúðarinnar í Mjóddinni formlega, en hún var opnuð þann 20. september 1988.
Vínbúðin er björt og skemmtileg og aðgengi viðskiptavina að vörum í nýju vínbúðinni er mjög gott, Næg næg bílastæði eru fyrir framan vínbúðina.
Afgreiðslutími í Garðheimum er sem hér segir:
mán – fim 11 – 18
fös 11 – 19
lau 11 – 16
Af vef ÁTVR.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





