Markaðurinn
Ný viðbót í vegan úrval landsins
Heildsalan Bamberg ehf. býður nú upp á glæsilega vegan vörulínu frá þýska fyrirtækinu Endori. Um er að ræða sjö tegundir ljúffengra kjötstaðgengla og vegan rétta úr baunapróteini, allt frá kjúklingi til chili-ostastanga.
Hið þýska Endori var stofnað árið 2015 og hefur allar stundir síðan lagt megináherslu á vistvæna framleiðslu á vegan vörum í þágu umhverfis, dýra og ánægðra viðskiptavina.
Vörurnar frá Endori koma frosnar og eru seldar í u.þ.b. 8 kg kössum. Það er hægðarleikur að matreiða góðgætið hvort sem er í ofni, á pönnu, airfryer eða grilli og tekur enga stund!
Lítið á úrvalið á bambergehf.is og kynnið ykkur hágæða vegan vörurnar frá Endori!
Pantanir berist á [email protected]
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi






