Markaðurinn
Ný vara hjá Ekrunni
Ekran ehf. umboðsaðili Cavendish Farms kynnir með stolti, Cavendish Farms Clear Coat. Clear Coat er nýjung frá Cavendish Farms. Clear Coat þýðir að hver og ein kartöfla hefur farið í gegnum batteringu.
Eftir steikingu haldast þær því stökkari og heitari mun lengur en sambærilegar vörur. Batterinn er kryddaður og þarf því ekki að krydda vöruna.
Smellið hér til að lesa nánar (Pdf-skjal)

-
Keppni22 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Frétt4 dagar síðan
Ólöglegt litarefni fannst í paprikukryddi – Neytendur varaðir við