Freisting
Ný stjórn innan UngFreistingar
Á fundi UngFreistingar þriðjudaginn 15 febrúar voru haldnar kosningar nýrrar stjórnar og mun sú stjórn taka við frá og með 15. febrúar, en eldri stjórnin verður þeirri nýju samt sem áður til halds og trausts.
Nýja Stjórnin er:
Formaður:
Guðjón Kristjánsson, matreiðslunemi á Grand Hótel
Varaformaður:
Ólafur Ágústsson, matreiðslunemi á Grand Hótel
Gjaldkeri:
Hinrik Carl Ellertsson, matreiðslunemi á Rauðará Steikhús
Eldri stjórnin samanstóð af Jónasi Björnssyni, Rúnari Rúnarssyni og Stefáni Cosser.
UngFreisting óskar nýrri stjórn til hamingju og þakkar eldri stjórnarmeðlimum fyrir vel unnin störf.
Stefán Cosser
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði