Freisting
Ný stjórn innan UngFreistingar
Á fundi UngFreistingar þriðjudaginn 15 febrúar voru haldnar kosningar nýrrar stjórnar og mun sú stjórn taka við frá og með 15. febrúar, en eldri stjórnin verður þeirri nýju samt sem áður til halds og trausts.
Nýja Stjórnin er:
Formaður:
Guðjón Kristjánsson, matreiðslunemi á Grand Hótel
Varaformaður:
Ólafur Ágústsson, matreiðslunemi á Grand Hótel
Gjaldkeri:
Hinrik Carl Ellertsson, matreiðslunemi á Rauðará Steikhús
Eldri stjórnin samanstóð af Jónasi Björnssyni, Rúnari Rúnarssyni og Stefáni Cosser.
UngFreisting óskar nýrri stjórn til hamingju og þakkar eldri stjórnarmeðlimum fyrir vel unnin störf.
Stefán Cosser
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro