Freisting
Ný stjórn innan UngFreistingar
Á fundi UngFreistingar þriðjudaginn 15 febrúar voru haldnar kosningar nýrrar stjórnar og mun sú stjórn taka við frá og með 15. febrúar, en eldri stjórnin verður þeirri nýju samt sem áður til halds og trausts.
Nýja Stjórnin er:
Formaður:
Guðjón Kristjánsson, matreiðslunemi á Grand Hótel
Varaformaður:
Ólafur Ágústsson, matreiðslunemi á Grand Hótel
Gjaldkeri:
Hinrik Carl Ellertsson, matreiðslunemi á Rauðará Steikhús
Eldri stjórnin samanstóð af Jónasi Björnssyni, Rúnari Rúnarssyni og Stefáni Cosser.
UngFreisting óskar nýrri stjórn til hamingju og þakkar eldri stjórnarmeðlimum fyrir vel unnin störf.
Stefán Cosser

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Keppni4 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nýjustu straumar í matvælaiðnaði: Próteinríkt kaffi, ranch-sósuæði og Pacific Glaze sósa frá Wingstop
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Food & fun1 dagur síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Frétt1 dagur síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kjarnafæði-Norðlenska hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf