Freisting
Ný stjórn innan UngFreistingar
Á fundi UngFreistingar þriðjudaginn 15 febrúar voru haldnar kosningar nýrrar stjórnar og mun sú stjórn taka við frá og með 15. febrúar, en eldri stjórnin verður þeirri nýju samt sem áður til halds og trausts.
Nýja Stjórnin er:
Formaður:
Guðjón Kristjánsson, matreiðslunemi á Grand Hótel
Varaformaður:
Ólafur Ágústsson, matreiðslunemi á Grand Hótel
Gjaldkeri:
Hinrik Carl Ellertsson, matreiðslunemi á Rauðará Steikhús
Eldri stjórnin samanstóð af Jónasi Björnssyni, Rúnari Rúnarssyni og Stefáni Cosser.
UngFreisting óskar nýrri stjórn til hamingju og þakkar eldri stjórnarmeðlimum fyrir vel unnin störf.
Stefán Cosser
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi





