Uncategorized
Ný reglugerð um vínmál og löggildingu þeirra
Gefin hefur verið út ný reglugerð um vínmál og löggildingu þeirra og er meginbreytingin sú að veitingastöðum er nú heimilt að nota hvort sem er 2 cl. eða 3 cl. vínmál. Veitingamenn innan SAF hafa rætt þessar breytingar síðustu árin og óskað eftir því að slík reglugerð verði gefin út en 4 cl. er algeng stærð erlendis.
Tilskipun innan Evrópska efnahagssvæðisins verður gefin út í þessa veru 1. nóvember n.k. Þá verða framleidd CE merkt vínmál sem þarf þá ekki að löggilda en þangað til þarf að löggilda vínmálin eins og verið hefur.
Greint frá á vef Samtaka ferðaþjónustunnar
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit