Uncategorized
Ný reglugerð um vínmál og löggildingu þeirra
Gefin hefur verið út ný reglugerð um vínmál og löggildingu þeirra og er meginbreytingin sú að veitingastöðum er nú heimilt að nota hvort sem er 2 cl. eða 3 cl. vínmál. Veitingamenn innan SAF hafa rætt þessar breytingar síðustu árin og óskað eftir því að slík reglugerð verði gefin út en 4 cl. er algeng stærð erlendis.
Tilskipun innan Evrópska efnahagssvæðisins verður gefin út í þessa veru 1. nóvember n.k. Þá verða framleidd CE merkt vínmál sem þarf þá ekki að löggilda en þangað til þarf að löggilda vínmálin eins og verið hefur.
Greint frá á vef Samtaka ferðaþjónustunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Frétt5 dagar síðanSkráning opin í Barlady 2026 – Tækifæri fyrir framúrskarandi barþjóna
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





