Uncategorized
Ný reglugerð um vínmál og löggildingu þeirra
Gefin hefur verið út ný reglugerð um vínmál og löggildingu þeirra og er meginbreytingin sú að veitingastöðum er nú heimilt að nota hvort sem er 2 cl. eða 3 cl. vínmál. Veitingamenn innan SAF hafa rætt þessar breytingar síðustu árin og óskað eftir því að slík reglugerð verði gefin út en 4 cl. er algeng stærð erlendis.
Tilskipun innan Evrópska efnahagssvæðisins verður gefin út í þessa veru 1. nóvember n.k. Þá verða framleidd CE merkt vínmál sem þarf þá ekki að löggilda en þangað til þarf að löggilda vínmálin eins og verið hefur.
Greint frá á vef Samtaka ferðaþjónustunnar
-
Veitingarýni4 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Uppskriftir6 klukkustundir síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac