Vertu memm

Uncategorized

Ný reglugerð um vínmál og löggildingu þeirra

Birting:

þann

Gefin hefur verið út ný reglugerð um vínmál og löggildingu þeirra og er meginbreytingin sú að veitingastöðum er nú heimilt að nota hvort sem er 2 cl. eða 3 cl. vínmál.  Veitingamenn innan SAF hafa rætt þessar breytingar síðustu árin og óskað eftir því að slík reglugerð verði gefin út en 4 cl. er algeng stærð erlendis. 

Tilskipun innan Evrópska efnahagssvæðisins verður gefin út í þessa veru 1. nóvember n.k.  Þá verða framleidd CE merkt vínmál sem þarf þá ekki að löggilda en þangað til þarf að löggilda vínmálin eins og verið hefur.

Segðu þína skoðun

 

Greint frá á vef Samtaka ferðaþjónustunnar

[email protected]

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið