Markaðurinn
Ný og glæsileg vefverslun Innnes
Í nýrri vefverslun Innnes geta viðskiptavinir skoðað fjölbreytt vöruúrval og sent inn pöntun með einföldum hætti hvar og hvenær sem er.
Innnes miðar að því að auka þjónustu við viðskiptavini enn frekar með nýrri vefverslun. Viðskiptavinir geta nú verslað með skilvirkari hætti sem skilar sér í hraðari afgreiðslu.
Í vefverslun geta viðskiptavinir meðal annars haft yfirsýn yfir sín viðskipti, endurtekið eldri pantanir, fylgst með lagerstöðu og nálgast ítarupplýsingar um vörur.
Það er einfalt að skrá sig og aðgangur þinn er virkjaður samdægurs.
Ef þig vantar aðstoð eða hefur spurningar varðandi vefverslun Innnes getur þú sent tölvupóst á [email protected] eða haft samband við söluver Innnes í síma 532-4020.
Vertu velkomin nýja vefverslun Innnes.
Kynningarmyndband
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi