Markaðurinn
Ný lína í hnífum frá Kai S.M. Shoso
Vorum að fá í hús nýja sendingu frá Kai nú er búið að fylla á hnífaskápinn og hillurnar.
Eins var að koma inn glæný lína af hnífum Kai S.M. Shoso.
Seki Magoroku Shoso hnífarnir eru glæsilegir og vandaðir hnífar úr ryðfríu hertu 58 ( +- 1 ) HRC stáli , hnífarnir eru heilir í gegn, í handfanginu er matt 18/8 stál.
Skaftið er vel kúpt, fallega hamrað og hnífurinn liggur mjög vel í hendi.
Frábær lína sem við erum stolt að kynna sjá hér.
Afgreiðslutími alla virka daga frá kl. 09 – 17
Minnum á netverslunina www.progastro.is
Allir velkomnir fyrirtæki og einstaklingar.
Afgreiðslutími alla virka daga frá kl. 09 – 17
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn5 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni21 klukkustund síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó






