Markaðurinn
Ný lína í hnífum frá Kai S.M. Shoso
Vorum að fá í hús nýja sendingu frá Kai nú er búið að fylla á hnífaskápinn og hillurnar.
Eins var að koma inn glæný lína af hnífum Kai S.M. Shoso.
Seki Magoroku Shoso hnífarnir eru glæsilegir og vandaðir hnífar úr ryðfríu hertu 58 ( +- 1 ) HRC stáli , hnífarnir eru heilir í gegn, í handfanginu er matt 18/8 stál.
Skaftið er vel kúpt, fallega hamrað og hnífurinn liggur mjög vel í hendi.
Frábær lína sem við erum stolt að kynna sjá hér.
Afgreiðslutími alla virka daga frá kl. 09 – 17
Minnum á netverslunina www.progastro.is
Allir velkomnir fyrirtæki og einstaklingar.
Afgreiðslutími alla virka daga frá kl. 09 – 17
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn1 dagur síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni1 dagur síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






