Markaðurinn
Ný lína í hnífum frá Kai S.M. Shoso
Vorum að fá í hús nýja sendingu frá Kai nú er búið að fylla á hnífaskápinn og hillurnar.
Eins var að koma inn glæný lína af hnífum Kai S.M. Shoso.
Seki Magoroku Shoso hnífarnir eru glæsilegir og vandaðir hnífar úr ryðfríu hertu 58 ( +- 1 ) HRC stáli , hnífarnir eru heilir í gegn, í handfanginu er matt 18/8 stál.
Skaftið er vel kúpt, fallega hamrað og hnífurinn liggur mjög vel í hendi.
Frábær lína sem við erum stolt að kynna sjá hér.
Afgreiðslutími alla virka daga frá kl. 09 – 17
Minnum á netverslunina www.progastro.is
Allir velkomnir fyrirtæki og einstaklingar.
Afgreiðslutími alla virka daga frá kl. 09 – 17
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan