Markaðurinn
Ný hrein grísk jógúrt í Léttmálslínu MS
Léttmálslína MS hefur notið mikilla vinsælda síðustu misseri og nú bætist við hrein grísk jógúrt í 500 g umbúðum. Nýja gríska jógúrtin er einstaklega létt, mjúk og bragðgóð og smakkast því vel ein sér og ekki síður þegar hún er borin fram með ávöxtum, berjum og múslí, svo má líka blanda smá hunangi saman við jógúrtina sem gefur einstakt bragð.
Gríska jógúrtin er ekki bara mild og góð á bragðið heldur er hún einnig góður próteingjafi en einn skammtur inniheldur (um 180 g) inniheldur 13 g af próteinum. Gríska jógúrtin er í umhverfisvænum umbúðum með þunnu plasti að innan og pappa utan um sem auðvelt er að taka af og því auðvelt að flokka fyrir endurvinnslu.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar