Markaðurinn
Ný hrærivél hjá Kokkunum
Kokkarnir fengu nýlega afhenda glænýja 60L Mac Pan hrærivél með millistykki fyrir 40L skál.
Vélin kemur virkilega vel út og er helsta kvörtunin hversu lágvær hún er.
Verslunartækni & Geiri óskar þeim innilega til hamingju með flott tæki!
Hægt að hafa samband við söludeild Verslunartækni eða Bako Ísberg fyrir nánari upplýsingar.
[email protected]
[email protected]
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassísk ostakaka í nýjum búningi með eplum og rjómakaramellu






