Markaðurinn
Ný hrærivél hjá Kokkunum
Kokkarnir fengu nýlega afhenda glænýja 60L Mac Pan hrærivél með millistykki fyrir 40L skál.
Vélin kemur virkilega vel út og er helsta kvörtunin hversu lágvær hún er.
Verslunartækni & Geiri óskar þeim innilega til hamingju með flott tæki!
Hægt að hafa samband við söludeild Verslunartækni eða Bako Ísberg fyrir nánari upplýsingar.
[email protected]
[email protected]
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Frétt5 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa