Markaðurinn
Ný hrærivél hjá Kokkunum
Kokkarnir fengu nýlega afhenda glænýja 60L Mac Pan hrærivél með millistykki fyrir 40L skál.
Vélin kemur virkilega vel út og er helsta kvörtunin hversu lágvær hún er.
Verslunartækni & Geiri óskar þeim innilega til hamingju með flott tæki!
Hægt að hafa samband við söludeild Verslunartækni eða Bako Ísberg fyrir nánari upplýsingar.
[email protected]
[email protected]
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






