Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ný fiskbúð í Njarðvík
Fiskbúð Reykjaness opnaði nýverið í húsnæði við Brekkustíg í Njarðvík. Eigandi búðarinnar er Sigurður Magnússon en hann hefur gengið með hugmyndina í maganum í um tvö ár.
Hann hafði unnið við akstur og var á leiðinni austur á land í vondu veðri og að hafa næstum fokið útaf veginum ákvað hann að hann ætlaði að taka sér eitthvað annað fyrir hendur og fór að vinna að hugmyndinni um opnun fiskbúðar.
Hann er reyndar með „fiskbúð í blóðinu“ því móðir hans rak fiskbúð við Hrinbraut í Keflavík fyrir nokkrum árum, að því er fram kemur á vef Víkurfrétta sem fjallar nánar um fiskbúðina hér.
Myndir: facebook / Fiskbúð Reykjaness

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt4 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum