Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ný Búlla opnar í Kópavogi
Ný Búlla mun opna í Kópavogi í ágúst n.k., en staðurinn kemur til með að vera á Dalvegi 16. Eigandi er Wilhelm G Norðfjörð sem er jafnframt eigandi af Búllunnar í Hafnarfirði.
Staðurinn tekur 45 manns í sæti og er opnunartími áætlaður frá klukkan 11:00 til 21:00. Hörður Páll Eggertsson er framkvæmdastjóri. Á boðstólnum verður Búlluborgarinn frægi, kjúklingaborgari, shake svo fátt eitt sé nefnt.
Myndir: Hörður Páll Eggertsson

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Íslandsmót barþjóna4 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Keppni4 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026