Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ný Búlla opnar í Kópavogi
Ný Búlla mun opna í Kópavogi í ágúst n.k., en staðurinn kemur til með að vera á Dalvegi 16. Eigandi er Wilhelm G Norðfjörð sem er jafnframt eigandi af Búllunnar í Hafnarfirði.
Staðurinn tekur 45 manns í sæti og er opnunartími áætlaður frá klukkan 11:00 til 21:00. Hörður Páll Eggertsson er framkvæmdastjóri. Á boðstólnum verður Búlluborgarinn frægi, kjúklingaborgari, shake svo fátt eitt sé nefnt.
Myndir: Hörður Páll Eggertsson
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað








