Markaðurinn
Núna er rétti tíminn til að huga að útisvæðinu fyrir sumarið
Sölufólk Verslunartækni og Geira er farið að taka niður húsgagna pantanir fyrir sumarið svo að þú getir tekið vel á móti þínum gestum í þæginlegu umhverfi!
Vertu tímanlega í því að undirbúa útisvæðið fyrir sumarið, hafðu samband fyrir ráðgjöf eða nánari upplýsingar um hvaða húsgögn henta þínum stað.
Helstu húsgagna birgjar Verslunartæknis og Geira eru:
– Pedrali, sjá allt úrval þeirra hér.
– Fameg, sjá allt úrval þeirra hér.
– Kaja, sjá allt úrval þeirra hér.
Verslunartækni og Geiri – Allt fyrir verslanir, veitingastaði, hótel, vöruhús og vinnslur.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám






