Markaðurinn
Núna er rétti tíminn til að huga að útisvæðinu fyrir sumarið
Sölufólk Verslunartækni og Geira er farið að taka niður húsgagna pantanir fyrir sumarið svo að þú getir tekið vel á móti þínum gestum í þæginlegu umhverfi!
Vertu tímanlega í því að undirbúa útisvæðið fyrir sumarið, hafðu samband fyrir ráðgjöf eða nánari upplýsingar um hvaða húsgögn henta þínum stað.
Helstu húsgagna birgjar Verslunartæknis og Geira eru:
– Pedrali, sjá allt úrval þeirra hér.
– Fameg, sjá allt úrval þeirra hér.
– Kaja, sjá allt úrval þeirra hér.
Verslunartækni og Geiri – Allt fyrir verslanir, veitingastaði, hótel, vöruhús og vinnslur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla