Neminn
Norræna nemakeppnin – Lokaæfing
Freisting fékk að fylgjast með þegar lokaæfing fyrir Norrænu nemakeppnina fór fram síðastliðin þriðjudag á Nordica hóteli. Norræna nemakeppnin fer fram núna um helgina og fóru nemar og þjálfarar út í gær fimmtudag.
Æfingin heppnaðist vel, allir á tíma og gaman að fylgjast með, maturinn bragðaðist vel og voru greinilega fagmenn framtíðar hér á ferð!
Freisting birtir niðurstöður í keppninni um leið og eitthvað fréttist.
Látum myndirnar tala sínu mál…
http://www.freisting.is/myndagalleri/public.asp?public_user=1
/Nemarnir / Norræna nemakeppnin 09

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora