Vertu memm

Neminn

Norræna nemakeppnin – Lokaæfing

Birting:

þann

Freisting fékk að fylgjast með þegar lokaæfing fyrir Norrænu nemakeppnina fór fram síðastliðin þriðjudag á Nordica hóteli.  Norræna nemakeppnin fer fram núna um helgina og fóru nemar og þjálfarar út í gær fimmtudag.

Æfingin heppnaðist vel, allir á tíma og gaman að fylgjast með, maturinn bragðaðist vel og voru greinilega fagmenn framtíðar hér á ferð!

Freisting birtir niðurstöður í keppninni um leið og eitthvað fréttist.

Látum myndirnar tala sínu mál…

http://www.freisting.is/myndagalleri/public.asp?public_user=1

/Nemarnir / Norræna nemakeppnin 09

/Matthías Þórarinsson

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið