Neminn
Norræna nemakeppnin í matreiðslu og framreiðslu 2010

Keppnin var hörð sem fyrr og lítill munur á efstu sætum en að lokum var niðurstaðan sú að í matreiðslu urðu Íslendingar í öðru sæti sem sagt silfur og í framreiðslunni urðu íslendingar í þriðja sæti sem sagt brons, þetta er með betri árangri sem nemar frá íslandi hafa náð undanfarin ár.
Keppendur í matreiðslu voru Ari Þór Gunnarsson á Fiskfélaginu og Ylfa Helgadóttir á Fiskmarkaðinum, þjálfari þeirra var Björn Bragi Bragasson Yfirmatreiðslumaður í Gullhömrum.
Keppendur í framreiðslu voru Sigrún Þórmóðsdóttir á Humarhúsinu og Stefanía Höskuldsdóttir á Vox, Þjálfari þeirra var Tinna Óðinsdóttir Þjónn á Loftleiðum .
Óskum við á Freistingu þeim Noregsförum til hamingju með árangurinn.
Fleiri myndir hér: norcomp.blogspot.com
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar19 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





