Neminn
Norræna nemakeppnin í matreiðslu og framreiðslu 2010
Keppnin var hörð sem fyrr og lítill munur á efstu sætum en að lokum var niðurstaðan sú að í matreiðslu urðu Íslendingar í öðru sæti sem sagt silfur og í framreiðslunni urðu íslendingar í þriðja sæti sem sagt brons, þetta er með betri árangri sem nemar frá íslandi hafa náð undanfarin ár.
Keppendur í matreiðslu voru Ari Þór Gunnarsson á Fiskfélaginu og Ylfa Helgadóttir á Fiskmarkaðinum, þjálfari þeirra var Björn Bragi Bragasson Yfirmatreiðslumaður í Gullhömrum.
Keppendur í framreiðslu voru Sigrún Þórmóðsdóttir á Humarhúsinu og Stefanía Höskuldsdóttir á Vox, Þjálfari þeirra var Tinna Óðinsdóttir Þjónn á Loftleiðum .
Óskum við á Freistingu þeim Noregsförum til hamingju með árangurinn.
Fleiri myndir hér: norcomp.blogspot.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir