Vertu memm

Neminn

Norræna nemakeppnin í fullum gangi

Birting:

þann


Mynd tekin á lokaæfingu liðanna
Ljósmynd tók Matthías Þórarinsson

Norræna nemakeppnin 2009 í matreiðslu og framreiðslu er nú í fullum gangi og endar með lokahófi á morgun sunnudaginn 19. apríl.  Að þessu sinni fer keppnin fram í Lundi í Svíðþjóð.

Í framreiðslu keppa fyrir hönd Íslands þeir Styrmir Örn Arnarson nemi á Perlunni og Ari Thorlacíus nemi á Vox-Nordica.

Í matreiðslu keppa þeir Ari Þór Gunnarsson nemi á Sjávarkjallaranum og Bjarni Siguróli Jakobsson nemi á Vox-Nordica.

Uppfært:
Þjálfari matreiðslunema er:
Gunnar Karl Gíslasson, Restaurant Dill

Þjálfari framreiðslunema er:
Gunnar Rafn Heiðarsson, Turninn

Úrslit verða kynnt um leið og þau berast frá Svíðþjóð.

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið