Neminn
Norræna nemakeppnin í fullum gangi

Mynd tekin á lokaæfingu liðanna
Ljósmynd tók Matthías Þórarinsson
Norræna nemakeppnin 2009 í matreiðslu og framreiðslu er nú í fullum gangi og endar með lokahófi á morgun sunnudaginn 19. apríl. Að þessu sinni fer keppnin fram í Lundi í Svíðþjóð.
Í framreiðslu keppa fyrir hönd Íslands þeir Styrmir Örn Arnarson nemi á Perlunni og Ari Thorlacíus nemi á Vox-Nordica.
Í matreiðslu keppa þeir Ari Þór Gunnarsson nemi á Sjávarkjallaranum og Bjarni Siguróli Jakobsson nemi á Vox-Nordica.
Uppfært:
Þjálfari matreiðslunema er:
Gunnar Karl Gíslasson, Restaurant Dill
Þjálfari framreiðslunema er:
Gunnar Rafn Heiðarsson, Turninn
Úrslit verða kynnt um leið og þau berast frá Svíðþjóð.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





