Keppni
Norræna nemakeppnin haldin um helgina | Fylgist vel með á Snapchat
Nú stefna metnaðarfullir nemendur á að keppa fyrir Íslands hönd í Norrænu nemakeppninni sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 20. – 21. apríl 2018 í Hótel og matvælaskólanum þar í landi.
Framreiðsla
Í framreiðslu keppa Sigurður Borgar nemi á Radisson Blu Hótel Saga og Axel Árni Herbertsson nemi í Bláa lóninu.
Matreiðsla
Í matreiðslu Hinrik Lárusson nemi á Radisson Blu Hótel Saga og Steinbjörn Marvin Björnsson nemi á Hörpu,
Úrslit verða kynnt formlega á hátíðarkvöldverði á laugardaginn n.k. á veitingastaðnum Påfuglen í Tívolíinu í Kaupmannahöfn.
Fylgist vel með á Snapchat: veitingageirinn
Veitingageirinn.is fylgist vel með og færir ykkur fréttir í máli og myndum alla helgina.
Meðfylgjandi myndir eru frá keppni um titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017, sem haldin var föstudaginn 22. september 2017 í Hörpu. Myndir tók ljósmyndarinn Jón Svavarsson.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Sænsku bollurnar – Semlur