Keppni
Norræna nemakeppnin haldin um helgina | Fylgist vel með á Snapchat
Nú stefna metnaðarfullir nemendur á að keppa fyrir Íslands hönd í Norrænu nemakeppninni sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 20. – 21. apríl 2018 í Hótel og matvælaskólanum þar í landi.
Framreiðsla
Í framreiðslu keppa Sigurður Borgar nemi á Radisson Blu Hótel Saga og Axel Árni Herbertsson nemi í Bláa lóninu.
Matreiðsla
Í matreiðslu Hinrik Lárusson nemi á Radisson Blu Hótel Saga og Steinbjörn Marvin Björnsson nemi á Hörpu,
Úrslit verða kynnt formlega á hátíðarkvöldverði á laugardaginn n.k. á veitingastaðnum Påfuglen í Tívolíinu í Kaupmannahöfn.
Fylgist vel með á Snapchat: veitingageirinn
Veitingageirinn.is fylgist vel með og færir ykkur fréttir í máli og myndum alla helgina.
Meðfylgjandi myndir eru frá keppni um titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017, sem haldin var föstudaginn 22. september 2017 í Hörpu. Myndir tók ljósmyndarinn Jón Svavarsson.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið