Keppni
Norræna nemakeppnin haldin um helgina | Fylgist vel með á Snapchat
Nú stefna metnaðarfullir nemendur á að keppa fyrir Íslands hönd í Norrænu nemakeppninni sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 20. – 21. apríl 2018 í Hótel og matvælaskólanum þar í landi.
Framreiðsla
Í framreiðslu keppa Sigurður Borgar nemi á Radisson Blu Hótel Saga og Axel Árni Herbertsson nemi í Bláa lóninu.
Matreiðsla
Í matreiðslu Hinrik Lárusson nemi á Radisson Blu Hótel Saga og Steinbjörn Marvin Björnsson nemi á Hörpu,
Úrslit verða kynnt formlega á hátíðarkvöldverði á laugardaginn n.k. á veitingastaðnum Påfuglen í Tívolíinu í Kaupmannahöfn.
Fylgist vel með á Snapchat: veitingageirinn
Veitingageirinn.is fylgist vel með og færir ykkur fréttir í máli og myndum alla helgina.
Meðfylgjandi myndir eru frá keppni um titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017, sem haldin var föstudaginn 22. september 2017 í Hörpu. Myndir tók ljósmyndarinn Jón Svavarsson.
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn







