Freisting
Noregsmeistari í Flatbökugerð 2009

Marius Eriksen með vinningspizzuna
Þá eru úrslitin klár í Stavanger og eru svohljóðandi:
1. Sæti og Noregsmeistari í flatbökugerð
– Marius Eriksen frá Oslo
2. sæti Arve Serigstad
3. sæti Tore Kulset
Hver keppandi hafði 200 norskar í hráefniskostnað og þurftu að laga pizzu fyrir fjóra fyrir þá upphæð.
Uppskrift er hægt að sjá á www.gladmat.no
Spurning þar sem Ofurborgarinn er nú Chef í Stavanger hvort hann hafi einhverja umsögn um þetta?
Mynd tók Kristian Jacobsen
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya





