Freisting
Noregsmeistari í Flatbökugerð 2009
Marius Eriksen með vinningspizzuna
Þá eru úrslitin klár í Stavanger og eru svohljóðandi:
1. Sæti og Noregsmeistari í flatbökugerð
– Marius Eriksen frá Oslo
2. sæti Arve Serigstad
3. sæti Tore Kulset
Hver keppandi hafði 200 norskar í hráefniskostnað og þurftu að laga pizzu fyrir fjóra fyrir þá upphæð.
Uppskrift er hægt að sjá á www.gladmat.no
Spurning þar sem Ofurborgarinn er nú Chef í Stavanger hvort hann hafi einhverja umsögn um þetta?
Mynd tók Kristian Jacobsen
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni18 minutes síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið