Vertu memm

Freisting

Noregsmeistarakeppni í flatbökugerð

Birting:

þann

Það eru fimm þáttakendur í úrslitunum í Noregsmeistarakeppni í flatbökugerð sem haldin verður á Glad Mat í Stavanger 22. – 24. Júlí og eru þeir eftirfarandi:

Arve Serigstad frá Stavanger með Piza Norwegia
Per Marki frá Oslo með Crossover pizza
Marius Eriksen frá Oslo með pizza pá Norsk vis
Per Christian Bakken frá Bærum, pizzu jarðaberjum og fenlár
Tore Kuldset frá Throndheim , með Bulleye pizza

Dómarar eru eftirfarandi:

Wenche Andersen TV2
Tore Gesteland Pizzaguru
Gunnar Hvarnes Gastronomisk Institut
Frode Selvaag Yfirkokkur Spa hote Vælvere Hjemeland
Ellen Christine Lendengen matarráðgjafi hjá www.dinmat.no 

Aðalverðlaunin er ferð fyrir 2 til Ítalíu heimalands pizzunnar.

Þetta er í ellefta skipti sem þessi keppni er haldin í Noregi, hvað segið þið pizza kóngar á Íslandi hvernig litist ykkur á að hafa keppni um bestu pizzuna á menningarnótt?

/Sverrir

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið