Freisting
Noregsmeistarakeppni í flatbökugerð
Það eru fimm þáttakendur í úrslitunum í Noregsmeistarakeppni í flatbökugerð sem haldin verður á Glad Mat í Stavanger 22. 24. Júlí og eru þeir eftirfarandi:
Arve Serigstad frá Stavanger með Piza Norwegia
Per Marki frá Oslo með Crossover pizza
Marius Eriksen frá Oslo með pizza pá Norsk vis
Per Christian Bakken frá Bærum, pizzu jarðaberjum og fenlár
Tore Kuldset frá Throndheim , með Bulleye pizza
Dómarar eru eftirfarandi:
Wenche Andersen TV2
Tore Gesteland Pizzaguru
Gunnar Hvarnes Gastronomisk Institut
Frode Selvaag Yfirkokkur Spa hote Vælvere Hjemeland
Ellen Christine Lendengen matarráðgjafi hjá www.dinmat.no
Aðalverðlaunin er ferð fyrir 2 til Ítalíu heimalands pizzunnar.
Þetta er í ellefta skipti sem þessi keppni er haldin í Noregi, hvað segið þið pizza kóngar á Íslandi hvernig litist ykkur á að hafa keppni um bestu pizzuna á menningarnótt?
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or11 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or3 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or6 klukkustundir síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun