Freisting
Nóg að gerast hjá Ung-Freistingu
Það er nóg að snúast þessa dagana hjá Ung-Freistingu, en í byrjun febrúar 2006 mun Ung-Freisting halda 2ja daga matvælakynningu í Hagkaupum í Smáralind. Kynningin mun samanstanda af sýningarhlaðborði, básum með smakkréttum og uppskriftarbæklingum sem verða gefnir gestum og gangandi.
Ung-Freisting samanstendur af 14 matreiðslunemum, einum bakaranema og einum framreiðslunema sem eru í námi af mörgum af helstu veitingastöðum og bakaríum landsins, svo sem á Grand Hótel, Lækjabrekku, Loftleiðum, Sjávarkjallaranum, Rauðará og Nordica hótel, svo eitthvað sé nefnt.
Þau matvælafyrirtæki sem koma að sýningunni fá 2-3 uppskriftir og myndir í uppskriftarbæklinginn, 1-2 sýnisdiskar á sýningarhlaðborði, einn smakkrétt og þriggja mánaða auglýsingu á Freisting.is
Við komum til með að fylgjast vel með og koma með fréttir frá undirbúning Ung-Freistingu að Matvælakynningunni.
Kíkið á heimasíðu Ung-Freistingu hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt