Freisting
Nóg að gerast hjá Ung-Freistingu

Það er nóg að snúast þessa dagana hjá Ung-Freistingu, en í byrjun febrúar 2006 mun Ung-Freisting halda 2ja daga matvælakynningu í Hagkaupum í Smáralind. Kynningin mun samanstanda af sýningarhlaðborði, básum með smakkréttum og uppskriftarbæklingum sem verða gefnir gestum og gangandi.
Ung-Freisting samanstendur af 14 matreiðslunemum, einum bakaranema og einum framreiðslunema sem eru í námi af mörgum af helstu veitingastöðum og bakaríum landsins, svo sem á Grand Hótel, Lækjabrekku, Loftleiðum, Sjávarkjallaranum, Rauðará og Nordica hótel, svo eitthvað sé nefnt.
Þau matvælafyrirtæki sem koma að sýningunni fá 2-3 uppskriftir og myndir í uppskriftarbæklinginn, 1-2 sýnisdiskar á sýningarhlaðborði, einn smakkrétt og þriggja mánaða auglýsingu á Freisting.is
Við komum til með að fylgjast vel með og koma með fréttir frá undirbúning Ung-Freistingu að Matvælakynningunni.
Kíkið á heimasíðu Ung-Freistingu hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





