Freisting
Nóg að gerast hjá Ung-Freistingu
Það er nóg að snúast þessa dagana hjá Ung-Freistingu, en í byrjun febrúar 2006 mun Ung-Freisting halda 2ja daga matvælakynningu í Hagkaupum í Smáralind. Kynningin mun samanstanda af sýningarhlaðborði, básum með smakkréttum og uppskriftarbæklingum sem verða gefnir gestum og gangandi.
Ung-Freisting samanstendur af 14 matreiðslunemum, einum bakaranema og einum framreiðslunema sem eru í námi af mörgum af helstu veitingastöðum og bakaríum landsins, svo sem á Grand Hótel, Lækjabrekku, Loftleiðum, Sjávarkjallaranum, Rauðará og Nordica hótel, svo eitthvað sé nefnt.
Þau matvælafyrirtæki sem koma að sýningunni fá 2-3 uppskriftir og myndir í uppskriftarbæklinginn, 1-2 sýnisdiskar á sýningarhlaðborði, einn smakkrétt og þriggja mánaða auglýsingu á Freisting.is
Við komum til með að fylgjast vel með og koma með fréttir frá undirbúning Ung-Freistingu að Matvælakynningunni.
Kíkið á heimasíðu Ung-Freistingu hér

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí