Freisting
Nóg að gerast hjá Ung-Freistingu

Það er nóg að snúast þessa dagana hjá Ung-Freistingu, en í byrjun febrúar 2006 mun Ung-Freisting halda 2ja daga matvælakynningu í Hagkaupum í Smáralind. Kynningin mun samanstanda af sýningarhlaðborði, básum með smakkréttum og uppskriftarbæklingum sem verða gefnir gestum og gangandi.
Ung-Freisting samanstendur af 14 matreiðslunemum, einum bakaranema og einum framreiðslunema sem eru í námi af mörgum af helstu veitingastöðum og bakaríum landsins, svo sem á Grand Hótel, Lækjabrekku, Loftleiðum, Sjávarkjallaranum, Rauðará og Nordica hótel, svo eitthvað sé nefnt.
Þau matvælafyrirtæki sem koma að sýningunni fá 2-3 uppskriftir og myndir í uppskriftarbæklinginn, 1-2 sýnisdiskar á sýningarhlaðborði, einn smakkrétt og þriggja mánaða auglýsingu á Freisting.is
Við komum til með að fylgjast vel með og koma með fréttir frá undirbúning Ung-Freistingu að Matvælakynningunni.
Kíkið á heimasíðu Ung-Freistingu hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt3 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi





