Freisting
Nobels Verðlauna Gala Kvöldverður
10. desember síðastliðin var Nobels verðlaunaafhending í Stockholm, og þegar royalið safnast saman er alltaf veisla og var engin undantekning frá reglunni þetta árið.
Veislan var haldin í Bláa salnum (ekki á Sögu) í Ráðhúsi borgarinnar, gestafjöldi var 1300 manns og öllu tjaldað sem hægt var.
Matseðill var eftirfarandi:
La sole aux fruits de mer suédois,fenouil a l´aneth
**********
Le filet du veau accompagné des légumes de saison
Et d´terrine de pommes de terre
**********
Poire Belle Héléne 2008-12-14
Vín voru:
Jacquart Brut Mosaïque Millésimé 2002
Champagne
Chateau Moulinet 2000
Pomerol
Beerenauslese Chardonnay, Helmut Lang 2006
Neusiedlersee
Café
Remy Martin VSOP
Cointreau
Yfirmatreiðslumenn þetta kvöld voru:
Gunnar Eriksson yfirmatreiðslumeistari Stadshuset, Stefán Eriksson matreiðslumaður Svíþjóðar 2005 og Magnus Johannsson Konditor.
Læt hér fylgja link á matseðla á Nobels frá upphafi:
http://nobelprize.org/award_ceremonies/banquet/menus/index.html
Hægt er að horfa á alla Nobels verðlaunaafhendinguna í Stokkhólmi hér:
http://nobelprize.org/mediaplayer/index.php?id=1075
Skemmtilegt myndband frá árinu 2001:
http://nobelprize.org/mediaplayer/index.php?id=874
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s