Vertu memm

Freisting

Nobels Verðlauna Gala Kvöldverður

Birting:

þann

10. desember síðastliðin var Nobels verðlaunaafhending í Stockholm, og þegar royalið safnast saman er alltaf veisla og var engin undantekning frá reglunni þetta árið.

Veislan var haldin í Bláa salnum (ekki á Sögu) í Ráðhúsi borgarinnar, gestafjöldi var 1300 manns og öllu tjaldað sem hægt var.

Matseðill var eftirfarandi:

La sole aux fruits de mer suédois,fenouil a l´aneth

**********

Le filet du veau accompagné des légumes de saison
Et d´terrine de pommes de terre

**********

Poire Belle Héléne 2008-12-14

Vín voru:

Jacquart Brut Mosaïque Millésimé 2002
Champagne

Chateau Moulinet 2000
Pomerol

Beerenauslese Chardonnay, Helmut Lang 2006
Neusiedlersee

Café
Remy Martin VSOP
Cointreau

Yfirmatreiðslumenn þetta kvöld voru:

Auglýsingapláss

Gunnar Eriksson yfirmatreiðslumeistari Stadshuset, Stefán Eriksson matreiðslumaður Svíþjóðar 2005 og Magnus Johannsson Konditor.

Læt hér fylgja link á matseðla á Nobels frá upphafi:
http://nobelprize.org/award_ceremonies/banquet/menus/index.html

Hægt er að horfa á alla Nobels verðlaunaafhendinguna í Stokkhólmi hér:
http://nobelprize.org/mediaplayer/index.php?id=1075

Skemmtilegt myndband frá árinu 2001:
http://nobelprize.org/mediaplayer/index.php?id=874

/Sverrir

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið