Smári Valtýr Sæbjörnsson
NJÓTTU – Lífsstílssíða
NJÓTTU er lífsstílssíða á facebook sem er sniðin fyrir breiðan hóp af fólki. Þar er meðal annars að finna fjöldan allan af girnilegum mataruppskriftum, uppskriftum af spennandi kokteilum og fróðleik um léttvín.
NJÓTTU er facebooksíða þar sem að oft eru auðveldir leikir í gangi og gríðarlega góð verðlaun fyrir þann heppna. Ýmiskonar tilboð eru að finna á síðunni í samstarf við helstu bari og veitingastaði landsins.
Lækaðu á NJÓTTU og bjóddu vínum þínum að læka og vertu með á skemmtilegri lífsstílssíðu.
Mynd: af facebook síðu NJÓTTU
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






