Smári Valtýr Sæbjörnsson
NJÓTTU – Lífsstílssíða
NJÓTTU er lífsstílssíða á facebook sem er sniðin fyrir breiðan hóp af fólki. Þar er meðal annars að finna fjöldan allan af girnilegum mataruppskriftum, uppskriftum af spennandi kokteilum og fróðleik um léttvín.
NJÓTTU er facebooksíða þar sem að oft eru auðveldir leikir í gangi og gríðarlega góð verðlaun fyrir þann heppna. Ýmiskonar tilboð eru að finna á síðunni í samstarf við helstu bari og veitingastaði landsins.
Lækaðu á NJÓTTU og bjóddu vínum þínum að læka og vertu með á skemmtilegri lífsstílssíðu.
Mynd: af facebook síðu NJÓTTU

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics