Markaðurinn
Nilfisk vinnur verkið á methraða
Nilfisk er vinnufélagi sem þú getur treyst.
Nilfisk gólfþvottavélar, ryksugur og háþrýstidælur til iðnaðar- og fyrirtækjanota eru notaðar í fjölmörgum íslenskum stofnunum, fyrirtækjum og hótelum. Nilfisk tækin hafa reynst mjög vel enda sterkbyggð og endingargóð. Dæmi eru um að sama Nilfisk hótelryksugan á stóru hóteli hafi verið notuð í áratugi þrátt fyrir mjög mikla notkun.
Allar nánari upplýsingar hjá ráðgjöfum Rekstrarlands og Olís í síma 515 1100 eða [email protected].

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt5 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum