Freisting
Niðurstaða úr könnun
Spurt var „Hvar verður forkeppni Matreiðslumann ársins 2006?“
Það er greinilegt að mataráhugamenn fylgist vel með, en rétta svar er Hótel og matvælaskólanum og voru 63% sem svöruðu rétt.
Heildar niðurstaða:
Kringlunni 0%
Smáralindinni 9%
Hótel og matvælaskólanum 63%
Nýju viðbyggingu Laugardalshallar 4%
Perlan 2%
Egilshöll í Grafarvogi 7%
Smáranum í Kópavogi 15%
Sjá nánar um keppnina hér
Á meðfylgjandi mynd er tekin við verðlaunaafhendingu um titilinn „Matreiðslumaður ársins 2005“ sem haldin var í Verkmenntaskóla Akureyrar. (t.v.): Þórarinn Eggertsson og Bjarni Gunnar Kristinsson
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd