Freisting
Niðurstaða úr könnun
Spurt var „Hvar verður forkeppni Matreiðslumann ársins 2006?“
Það er greinilegt að mataráhugamenn fylgist vel með, en rétta svar er Hótel og matvælaskólanum og voru 63% sem svöruðu rétt.
Heildar niðurstaða:
Kringlunni 0%
Smáralindinni 9%
Hótel og matvælaskólanum 63%
Nýju viðbyggingu Laugardalshallar 4%
Perlan 2%
Egilshöll í Grafarvogi 7%
Smáranum í Kópavogi 15%
Sjá nánar um keppnina hér
Á meðfylgjandi mynd er tekin við verðlaunaafhendingu um titilinn „Matreiðslumaður ársins 2005“ sem haldin var í Verkmenntaskóla Akureyrar. (t.v.): Þórarinn Eggertsson og Bjarni Gunnar Kristinsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10