Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Neituðu að skreyta köku með slagorði til stuðnings hjónaböndum samkynhneigðra

Birting:

þann

Kaka

Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint

Breskur dómstóll hefur nú staðfest úrskurð þess efnis að bakarí þar í landi hafi brotið gegn jafnréttislögum þegar stjórnendur þess neituðu að útbúa köku með slagorði til stuðnings hjónaböndum samkynhneigðra.

Frá þessu er greint frá á vef Sky News sem að mbl.is vekur athygli á og er með nánari umfjöllun um málið hér.

 

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss Lagersala - Stórkaup

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið