Viðtöl, örfréttir & frumraun
Neil Patrick og David Burtka á Íslandi | Gísli; „Þeir fengu sér nánast allan matseðillinn“
Leikarinn Neil Patrick Harris og eiginmaður hans David Burtka eru staddir hér á Íslandi. Þeir kíktu á veitingastaðinn Skál á Hlemmi í gær þar sem Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari tók á móti þeim.
„Þeir fengu sér nánast allan matseðillinn. Voru mjög sáttir, elskuðu matinn og vibe-ið í mathöllinni.“
Sagði Gísli í samtali við veitingageirinn.is, aðspurður um hvernig þeim líkaði matinn.
Síðar um kvöldið fóru Neil og David út að borða á ÓX.
Neil Patrick Harris er einna þekktastur fyrir leik sinn í How I Met Your Mother þáttunum og David Burtka er með menntun í matreiðslu en hann lærði fræðin sín hjá Le Gordon Bleu og hefur einnig unnið sem leikari.
Mynd: úr einkasafni (birt með leyfi) Gísli Matthías Auðunsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






