Viðtöl, örfréttir & frumraun
Neil Patrick og David Burtka á Íslandi | Gísli; „Þeir fengu sér nánast allan matseðillinn“
Leikarinn Neil Patrick Harris og eiginmaður hans David Burtka eru staddir hér á Íslandi. Þeir kíktu á veitingastaðinn Skál á Hlemmi í gær þar sem Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari tók á móti þeim.
„Þeir fengu sér nánast allan matseðillinn. Voru mjög sáttir, elskuðu matinn og vibe-ið í mathöllinni.“
Sagði Gísli í samtali við veitingageirinn.is, aðspurður um hvernig þeim líkaði matinn.
Síðar um kvöldið fóru Neil og David út að borða á ÓX.
Neil Patrick Harris er einna þekktastur fyrir leik sinn í How I Met Your Mother þáttunum og David Burtka er með menntun í matreiðslu en hann lærði fræðin sín hjá Le Gordon Bleu og hefur einnig unnið sem leikari.
Mynd: úr einkasafni (birt með leyfi) Gísli Matthías Auðunsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt11 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






