Viðtöl, örfréttir & frumraun
Neil Patrick og David Burtka á Íslandi | Gísli; „Þeir fengu sér nánast allan matseðillinn“
Leikarinn Neil Patrick Harris og eiginmaður hans David Burtka eru staddir hér á Íslandi. Þeir kíktu á veitingastaðinn Skál á Hlemmi í gær þar sem Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari tók á móti þeim.
„Þeir fengu sér nánast allan matseðillinn. Voru mjög sáttir, elskuðu matinn og vibe-ið í mathöllinni.“
Sagði Gísli í samtali við veitingageirinn.is, aðspurður um hvernig þeim líkaði matinn.
Síðar um kvöldið fóru Neil og David út að borða á ÓX.
Neil Patrick Harris er einna þekktastur fyrir leik sinn í How I Met Your Mother þáttunum og David Burtka er með menntun í matreiðslu en hann lærði fræðin sín hjá Le Gordon Bleu og hefur einnig unnið sem leikari.
Mynd: úr einkasafni (birt með leyfi) Gísli Matthías Auðunsson

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum