Frétt
Neðansjávar veitingahús
Ef þú vilt bjóða sportkafaranum út að borða og koma honum í leiðinni verulega á óvart, þá skaltu bjóða honum á veitingastaðinn á Hilton Ithaa Maldives á Rangali eyjunni við Indlandshaf, en það er neðansjávar veitingahús.
Eftir langa leit, þá fannst ekkert um eldhús veitingastaðarins Ithaa, en er það nú ekki alltaf aukaatriði hjá hönnuðum landsins?
Neðansjávar veitingahúsið kostaði í framkvæmd 5 milljóna dollara.
Matseðlarnir sem eru í boði:
Hádegisverður (Pdf skjal)
Kvöldverður (Pdf skjal)
Með fylgir myndir af veitingastaðnum
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn1 dagur síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu







