Frétt
Neðansjávar veitingahús
Ef þú vilt bjóða sportkafaranum út að borða og koma honum í leiðinni verulega á óvart, þá skaltu bjóða honum á veitingastaðinn á Hilton Ithaa Maldives á Rangali eyjunni við Indlandshaf, en það er neðansjávar veitingahús.
Eftir langa leit, þá fannst ekkert um eldhús veitingastaðarins Ithaa, en er það nú ekki alltaf aukaatriði hjá hönnuðum landsins?
Neðansjávar veitingahúsið kostaði í framkvæmd 5 milljóna dollara.
Matseðlarnir sem eru í boði:
Hádegisverður (Pdf skjal)
Kvöldverður (Pdf skjal)
Með fylgir myndir af veitingastaðnum

-
Keppni1 dagur síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið