Markaðurinn
Námskeið – Framlínustjórnendur og millistjórnendur
Vaktstjórar og aðrir millistjórendur á veitingastöðum og ferðaþjónustu
Markmið námskeiðsins er að auka færni framlínustjórnenda, millistjórnenda og vaktstjóra. Námskeiðið er tvískipt.
Í vefhluta námsins sem er samtals 72 mínútur er fjallað er um verkefni millistjórnenda, hagnýt atriði sem tengjast samskiptum á vinnustað, um starfsmannamál, um leiðir til að takast á við erfið mál á vinnustað, að stýra hópi jafningja og ýmis hagnýt ráð – árangurslykla sem nýtast vel í starfi framlínustjórnefnda. Í framhaldi er handleiðsla í boði fyrir þátttakendur.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
01.09.2021 | mið. | 12:00 | 14:15 | Blandað nám – vefnám og handleiðsla í Teams |
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins