Markaðurinn
Námskeið – Framlínustjórnendur og millistjórnendur
Vaktstjórar og aðrir millistjórendur á veitingastöðum og ferðaþjónustu
Markmið námskeiðsins er að auka færni framlínustjórnenda, millistjórnenda og vaktstjóra. Námskeiðið er tvískipt.
Í vefhluta námsins sem er samtals 72 mínútur er fjallað er um verkefni millistjórnenda, hagnýt atriði sem tengjast samskiptum á vinnustað, um starfsmannamál, um leiðir til að takast á við erfið mál á vinnustað, að stýra hópi jafningja og ýmis hagnýt ráð – árangurslykla sem nýtast vel í starfi framlínustjórnefnda. Í framhaldi er handleiðsla í boði fyrir þátttakendur.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
01.09.2021 | mið. | 12:00 | 14:15 | Blandað nám – vefnám og handleiðsla í Teams |
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar