Keppni
Norska landsliðið fékk gull fyrir kalda borðið
Norska landsliðið fékk gull fyrir kalda borðið sitt í gær. Undirbúningur fyrir keppnina er búinn að standa í eitt og í fréttatilkynningunni er sagt að norska liðið hélt erlendis til Luxembourg síðastliðin þriðjudag 14 nóvember og hafa unnið markvisst að undirbúningi fyrir kalda borðið sem síðan var sett upp í gærmorgun.
Á næstkomandi miðvikudag kemur Norska landsliðið til með að keppa í heita matnum.
Í Norska landsliði matreiðslumanna eru eftirfarandi:
- Sven Erik Renaa, Tema manager, Gastronomisk Institutt, Stavanger
- Gunnar Hvarnes, Kaptein, Gastronomisk Institutt, Stavanger
- Henrik Orre, kokk, Flavours, Oslo
- Geir Skeie, kokk, Palace Grill, Oslo
- Kjartan Skjelde, Tango Bar og Kjøkken, Stavanger
- Espen Vesterdal Larsen, konditor, Gastronomisk Institutt, Oslo
- Sverre Sætre, konditor, SvereSætre AS, Oslo
- Øyvind Vestrheim, kokk, Falcon Crest, Oslo
- Andreas Myhrvold, commis, Fiske eksperten Reinhardsen, Kristiansand
- Karl Erik Pallensen, commis, Charles & De, Sandnes
- Even Ramsvik, Frilands, (Sogn & Fjordane)/ Oslo
Ráðgjafar
- Steffen Engelhard, Statoil, Stavanger
- Tom Victor Gausdal, Flavours, Oslo
Myndir tók Ragnhild Espeland
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt