Keppni
Norska landsliðið fékk gull fyrir kalda borðið
Norska landsliðið fékk gull fyrir kalda borðið sitt í gær. Undirbúningur fyrir keppnina er búinn að standa í eitt og í fréttatilkynningunni er sagt að norska liðið hélt erlendis til Luxembourg síðastliðin þriðjudag 14 nóvember og hafa unnið markvisst að undirbúningi fyrir kalda borðið sem síðan var sett upp í gærmorgun.
Á næstkomandi miðvikudag kemur Norska landsliðið til með að keppa í heita matnum.
Í Norska landsliði matreiðslumanna eru eftirfarandi:
- Sven Erik Renaa, Tema manager, Gastronomisk Institutt, Stavanger
- Gunnar Hvarnes, Kaptein, Gastronomisk Institutt, Stavanger
- Henrik Orre, kokk, Flavours, Oslo
- Geir Skeie, kokk, Palace Grill, Oslo
- Kjartan Skjelde, Tango Bar og Kjøkken, Stavanger
- Espen Vesterdal Larsen, konditor, Gastronomisk Institutt, Oslo
- Sverre Sætre, konditor, SvereSætre AS, Oslo
- Øyvind Vestrheim, kokk, Falcon Crest, Oslo
- Andreas Myhrvold, commis, Fiske eksperten Reinhardsen, Kristiansand
- Karl Erik Pallensen, commis, Charles & De, Sandnes
- Even Ramsvik, Frilands, (Sogn & Fjordane)/ Oslo
Ráðgjafar
- Steffen Engelhard, Statoil, Stavanger
- Tom Victor Gausdal, Flavours, Oslo
Myndir tók Ragnhild Espeland
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






