Freisting
Myndir: Veitingastaðurinn Silfur

Nýjasta trompið í miðbænum er án efa veitingastaðurinn Silfur (áður Hótel Borg). Verið er að vinna á fullu við að leggja lokahönd á alla hönnun endurbóta og breytingar á staðnum en leitast verður að viðhalda þeim virðulega blæ og þó með nýtískulegum glæsibrag.
Frá því snemma á þessu ári hófust framkvæmdir og endurnýjun á veitingastað sem ber heitið Silfur og er áætlað að opna um miðja næstu viku. Það verður enginn vafi á að Silfur verði 5 stjörnu veitingastaður.
Ljósmyndari Freisting.is kíkti á staðinn og fékk leyfi til að taka nokkrar myndir og eru það fyrstu myndirnar birtar eru af staðnum, en mikil leynd hefur verið yfir staðnum og má vegfarendur sjá það með því að ganga framhjá gluggum Silfur við Pósthústræti en þar stendur „Enga forvitni“, „usss.. haltu áfram að ganga“, „Kemur allt í ljós“ osfr.
Freisting.is kemur að sjálfsögðu til með að fylgjast vel með opnun á nýja veitingastaðnum Silfur og flytja ykkur fréttirnar um leið og þær berast.








Myndir: © 2006, Basi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





