Freisting
Myndir: Veitingastaðurinn Silfur
Nýjasta trompið í miðbænum er án efa veitingastaðurinn Silfur (áður Hótel Borg). Verið er að vinna á fullu við að leggja lokahönd á alla hönnun endurbóta og breytingar á staðnum en leitast verður að viðhalda þeim virðulega blæ og þó með nýtískulegum glæsibrag.
Frá því snemma á þessu ári hófust framkvæmdir og endurnýjun á veitingastað sem ber heitið Silfur og er áætlað að opna um miðja næstu viku. Það verður enginn vafi á að Silfur verði 5 stjörnu veitingastaður.
Ljósmyndari Freisting.is kíkti á staðinn og fékk leyfi til að taka nokkrar myndir og eru það fyrstu myndirnar birtar eru af staðnum, en mikil leynd hefur verið yfir staðnum og má vegfarendur sjá það með því að ganga framhjá gluggum Silfur við Pósthústræti en þar stendur „Enga forvitni“, „usss.. haltu áfram að ganga“, „Kemur allt í ljós“ osfr.
Freisting.is kemur að sjálfsögðu til með að fylgjast vel með opnun á nýja veitingastaðnum Silfur og flytja ykkur fréttirnar um leið og þær berast.
Myndir: © 2006, Basi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin