Freisting
Myndir frá útgáfupartý Garra

Hafliði Halldórsson sölumaður Garra og nýbakaður Forseti KM og Hákon Már Örvarsson matreiðslumaður og brons verðlaunahafi Bocuse d’Or 2001
Nú á dögunum hélt Garri útgáfupartý vegna útgáfu á vörulista 2010 hjá sér og bauð til heljarins veislu í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu. Fjölmörg þekkt andlit úr veitingabransanum mátti sjá í partýinu og voru allir á því sem freisting.is ræddi við að veislan heppnaðist frábærlega.
Smellið hér til að skoða myndir frá útgáfuteitinu, sem að Hinrik Carl Ellertsson ljósmyndari freisting.is tók.
/ Almennar myndir / Garri útgáfuteiti 2010
Mynd: Hinrik Carl | /Smári
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa





