Freisting
Myndir frá útgáfupartý Garra

Hafliði Halldórsson sölumaður Garra og nýbakaður Forseti KM og Hákon Már Örvarsson matreiðslumaður og brons verðlaunahafi Bocuse d’Or 2001
Nú á dögunum hélt Garri útgáfupartý vegna útgáfu á vörulista 2010 hjá sér og bauð til heljarins veislu í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu. Fjölmörg þekkt andlit úr veitingabransanum mátti sjá í partýinu og voru allir á því sem freisting.is ræddi við að veislan heppnaðist frábærlega.
Smellið hér til að skoða myndir frá útgáfuteitinu, sem að Hinrik Carl Ellertsson ljósmyndari freisting.is tók.
/ Almennar myndir / Garri útgáfuteiti 2010
Mynd: Hinrik Carl | /Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





