Freisting
Myndir frá sýningunni Stóreldhús 2009
Sýningin Stóreldhús var haldin á Grand Hótel fimmtudaginn 29. og föstudaginn 30. október síðastliðinn. Sýningin var hin glæsilegasta í alla staði og mikill fjöldi fagfólks frá veitingastöðum, mötuneytum og stóreldhúsum komu á sýninguna.
Á föstudeginum var síðan keppandinn fyrir undankeppnina í Bocuse d’Or 2010 kynntur, en það er meistarinn Þráinn Freyr Vigfússon aðstoðar yfirmatreiðslumaður í Grillinu sem fer fyrir íslandshönd.
Myndirnar segja meira en mörg orð.
Smellið hér og skoðið myndir frá sýningunni. Allar myndirnar eru undir flokknum /Almennar myndir.
(2 myndasöfn = Stóreldhús 09 – Bocuse og Stóreldhús 09 – Almennt)
Mynd: Guðjón Þór Steinsson, matreiðslumeistari
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Bóndadagurinn nálgast