Freisting
Myndir frá sýningunni Stóreldhús 2009

Sýningin Stóreldhús var haldin á Grand Hótel fimmtudaginn 29. og föstudaginn 30. október síðastliðinn. Sýningin var hin glæsilegasta í alla staði og mikill fjöldi fagfólks frá veitingastöðum, mötuneytum og stóreldhúsum komu á sýninguna.
Á föstudeginum var síðan keppandinn fyrir undankeppnina í Bocuse d’Or 2010 kynntur, en það er meistarinn Þráinn Freyr Vigfússon aðstoðar yfirmatreiðslumaður í Grillinu sem fer fyrir íslandshönd.
Myndirnar segja meira en mörg orð.
Smellið hér og skoðið myndir frá sýningunni. Allar myndirnar eru undir flokknum /Almennar myndir.
(2 myndasöfn = Stóreldhús 09 – Bocuse og Stóreldhús 09 – Almennt)
Mynd: Guðjón Þór Steinsson, matreiðslumeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





