Freisting
Myndir frá sýningunni Stóreldhús 2009

Sýningin Stóreldhús var haldin á Grand Hótel fimmtudaginn 29. og föstudaginn 30. október síðastliðinn. Sýningin var hin glæsilegasta í alla staði og mikill fjöldi fagfólks frá veitingastöðum, mötuneytum og stóreldhúsum komu á sýninguna.
Á föstudeginum var síðan keppandinn fyrir undankeppnina í Bocuse d’Or 2010 kynntur, en það er meistarinn Þráinn Freyr Vigfússon aðstoðar yfirmatreiðslumaður í Grillinu sem fer fyrir íslandshönd.
Myndirnar segja meira en mörg orð.
Smellið hér og skoðið myndir frá sýningunni. Allar myndirnar eru undir flokknum /Almennar myndir.
(2 myndasöfn = Stóreldhús 09 – Bocuse og Stóreldhús 09 – Almennt)
Mynd: Guðjón Þór Steinsson, matreiðslumeistari
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar17 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





