Vertu memm

Freisting

Myndir frá sýningunni Stóreldhús 2009

Birting:

þann

Sýningin Stóreldhús var haldin á Grand Hótel fimmtudaginn 29. og föstudaginn 30. október síðastliðinn.  Sýningin var hin glæsilegasta í alla staði og mikill fjöldi fagfólks frá veitingastöðum, mötuneytum og stóreldhúsum komu á sýninguna.

Á föstudeginum var síðan keppandinn fyrir undankeppnina í Bocuse d’Or 2010 kynntur, en það er meistarinn Þráinn Freyr Vigfússon aðstoðar yfirmatreiðslumaður í Grillinu sem fer fyrir íslandshönd.

Myndirnar segja meira en mörg orð.

Smellið hér og skoðið myndir frá sýningunni. Allar myndirnar eru undir flokknum /Almennar myndir.
(2 myndasöfn = Stóreldhús 09 – Bocuse og Stóreldhús 09 – Almennt)

 

Mynd: Guðjón Þór Steinsson, matreiðslumeistari

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið