Freisting
Myndir frá sýningunni Stóreldhús 2009
Sýningin Stóreldhús var haldin á Grand Hótel fimmtudaginn 29. og föstudaginn 30. október síðastliðinn. Sýningin var hin glæsilegasta í alla staði og mikill fjöldi fagfólks frá veitingastöðum, mötuneytum og stóreldhúsum komu á sýninguna.
Á föstudeginum var síðan keppandinn fyrir undankeppnina í Bocuse d’Or 2010 kynntur, en það er meistarinn Þráinn Freyr Vigfússon aðstoðar yfirmatreiðslumaður í Grillinu sem fer fyrir íslandshönd.
Myndirnar segja meira en mörg orð.
Smellið hér og skoðið myndir frá sýningunni. Allar myndirnar eru undir flokknum /Almennar myndir.
(2 myndasöfn = Stóreldhús 09 – Bocuse og Stóreldhús 09 – Almennt)
Mynd: Guðjón Þór Steinsson, matreiðslumeistari
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla