Neminn
Myndir frá Sveinsprófs æfingum

Síðustu metrarnir fyrir Sveinsprófin og allt á fullu. Ljósmyndari Freisting.is hann Bjarni Sigurðsson matreiðslumeistari fór á stúfana núna um helgina og hitti nokkra matreiðslunema sem voru í óða önn við að leggja síðustu hönd á Sveinstykki sín.
Sveinsprófin byrjuðu í dag 11 desember og Freisting.is kemur til með að fylgjast vel með nemendunum í sveinsprófunum sem lýkur 14 desember.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu





