Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Myndir frá opnunarhófi Torfunnar
Nú á dögunum hélt nýi veitingastaðurinn Torfan opnunarteiti og mættu þar fjölmargir sælkerar. Torfan er í eigu Jóns Tryggva Jónssonar sem á einnig Lækjarbrekku og yfirmatreiðslumaður Torfunnar er Ívar Þórðarson.
Hér að neðan eru myndir frá opnunarhófi Torfunnar:
Torfan blandar saman frönskum matarhefðum með norrænu ívafi. Þó svo að sígildu hefðirnar séu í fyrirúmi eru þær látnar mæta nútímanum og úr því verður óvænt útgáfa á klassískri matargerð, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum:
Myndir af facebook síðu Torfunnar.
![]()
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?















